Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin/ segir síðasti Kratinn

Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin Innlent | mbl.is | 25.4.2012 | 9:36 „Ég hlustaði á umræður um Vaðlaheiðargöng í gærkvöldi og ég verð að segja að gubbupestin versnaði þegar ég hlustaði á sumar ræður sem þar voru fluttar.“ Þetta sagði Kristján Möller, formaður atvinnuveganefndar Alþingis, á fundi hjá Samtökum iðnaðarins í morgun. Kristján sagði að hann hefði verið að standa upp úr gubbupest sem hefði hrjáð hann í vikunni. Í gærkvöldi hefði hann setið heima og fylgst með umræðum á Alþingi um Vaðlaheiðargöng, en fyrstu umræðu um málið lauk í gærkvöldi. Kristján hefur beitt sér fyrir því að ráðist verði í VKristján Möller alþingismaður.
aðlaheiðargöng. Hann fór hörðum orðum um málflutning andstæðinga ganganna. „Eftir að hafa hlustað á „ótrúlega málafylgju andstæðinga ganganna“ sagðist hann ekki viss um að ráðist verði í framkvæmdir við göngin. Kristján ræddi um nokkur verkefni sem rætt hefði verið um að ráðast í með þátttöku lífeyrissjóðanna. Hann sagði að það hefði verið rétt ákvörðun hjá stjórnvöldum að hafna tilboði lífeyrissjóðanna að fjármagna framkvæmdir á Suðvesturlandi. Sjóðirnir hefðu krafist 3,9% ávöxtunar og álags sem hefði skilað þeim 4,25% ávöxtun. Stjórnvöld hefðu viljað miða við skuldabréfaflokk á markaði sem í dag skilaði 2,68% ávöxtun.//////Það er engin á móti Vaðlaheiagöngum sem slíkum,en það er beðið annarra ganga sem eru i forgangi!!!Þetta ,með að lengja bara gjaldi ef framúr er farið,er ekki gott,það er nefnilega ekki tekið i dæmið að með hækandi eldsneyti er það vist að draga mun mikið úr umferð ,ekki spurning og það tekur langan tíma að breyta bifreyðum á annað eldneyti,Kristján Mölller meinar þetta vel en samt er ekki hægt að treysta þessu og bíða bara með þetta,og skoða betur,/Halli gamli

mbl.is Gubbupestin versnaði við ræðuhöldin
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásthildur Cesil Þórðardóttir

Að maðurinn skuli láta þetta út úr sér er með ólíkindum.  Það er von að virðing alþingis sé kominn niður í frostmark.

Ásthildur Cesil Þórðardóttir, 25.4.2012 kl. 15:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Mars 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30
31            

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 2
  • Sl. sólarhring: 8
  • Sl. viku: 22
  • Frá upphafi: 1045453

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 20
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband