Esjan aldrei verið eins græn:Mjög svo athygglivert hjá Páli Bergþórssyni Veðurfr.


Esjan hefur líklega ekki verið eins græn síðan á þjóðveldisöld.
Esjan aldrei verið eins græn Innlent | mbl.is | 7.7.2014 | 17:27 Esjan hefur líklega ekki verið eins græn síðan á þjóðveldisöld.
 
Esjan er óvenju græn í ár og hefur sennilega ekki verið eins gróin í átta aldir, ef nokkurn tímann, að sögn veðurfræðings. Leita þurfi margar aldir aftur í tímann til að finna hlýindaskeið sambærilegt við síðustu ár.
 
„Ég held að hér hafi verið álíka hlýtt fyrstu þrjár aldirnar, á þjóðveldisöld Þá tel­ur Páll að fleiri svæði njóti gróður­sæld­ar í ár.
 
„Ég hef líka tekið eft­ir því að í Hafra­hlíðinni og á Úlfars­felli er óvenju mikið gróið.
 
Ég held að það sé nokkuð al­mennt að útjörðin sé að verða grón­ari en hún hef­ur verið.“
 
Á þjóðveldis­öld var Esj­an græn Páll seg­ir að leita þurfi marg­ar ald­ir aft­ur í tím­ann til að finna hlý­inda­skeið sam­bæri­legt við síðustu ár, en aukn­um kolt­ví­sýr­ing í loft­inu hafi fylgt mik­il hlý­indi.
 
„Ég held að hér hafi verið álíka hlýtt fyrstu þrjár ald­irn­ar – á þjóðveldis­öld – og meira að segja hef ég grun um að versn­andi veðurfar á þrett­ándu öld hafi valdið því að sigl­ing­ar hingað lögðust nán­ast af og þess vegna hafi menn gert Gamla sátt­mála um að tryggja sér skipa­kom­ur á hverju ári.
 
“ Páll vís­ar til þess að á þrett­ándu og fjór­tándu öld hafi jökl­arn­ir farið vax­andi og haf­ís auk­ist. „Þess vegna tel ég að síðustu átta hundruð ár sé mjög ólík­legt að það hafi komið eins gott hlý­inda­skeið og núna.“ Það var kannski helst á þjóðveldis­öld sem Esj­an var svona græn.“//////////Þetta fallaga fjall Esjan okkar  aðalfjall í beinu útsýnu Borgarinnar ,tökum við við öll eftir þessu það held ég ekki,þeir hljóta að gera það, sem á fjalli ganga mjög oft,mér sjálfum finnst gróðurinn mikil alstar þar sem ég hefi séð,þetta er auðvitað hlýnun að kenna og veðráttan að breytast,en þetta sem Páll segir um aðrara aldir kemur manni til að halda að slíkt hafi komið áður,en ekki bara mengun að kenna//Halli gamli

mbl.is Esjan aldrei verið eins græn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.11.): 1
  • Sl. sólarhring: 2
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 1046585

Annað

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband