Gestabók

Skrifa í Gestabók

  • Skráðir notendur gefi upp notandanafn og lykilorð efst á síðunni og skrifi svo færslu í reitinn hér að neðan. Gestabókarfærslan birtist strax.
  • Óskráðir notendur geta einnig skrifað færslu, en verða beðnir um nafn og netfang eftir að smellt er á "Senda". Þeir fá staðfestingarslóð senda í tölvupósti og þurfa að smella á hana til að gestabókarfærslan birtist.

Gestir:

Halaveðrið

Ástæða þess að ég rakst á síðuna þína var að ég var að leita að upplísingum um afa minn Guðmund Kritjánson sem var á Gulltoppi í þessu veðri forðum daga,ég heiti Guðmundur Hjartarson sæll frændi,gaman að hitta á þig hér.

Guðmundur Kritjan Hjartarson (Óskráður, IP-tala skráð), lau. 7. maí 2011

Hulda Haraldsdóttir

Kæri vin

Ég vildi bara þakka þér allan þinn stuðning og hlýhug. Þú ert hugrakkur maður með stórt hjarta og gefur svo mikið af þér til okkar allra. Guðslaun, þín Hulda

Hulda Haraldsdóttir, fös. 21. maí 2010

Slippurinn...

Þar sem þú vannst í slippnum...þekktir þú ekki vel Vélsmiðju Kristján Gíslasonar á Nýlendugötunni og Valdimar Kristjáns kannski líka?

Steina Valdimars (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 25. apr. 2010

Guðbjörg  Hrafnsdóttir

Gleðilegt nýtt 2010 ár

Áfram berjumst við, hlið við hlið, hver fyrir annann, hvert fyrir sig, SAMAN. Að því markmiði að framtíð okkar og ÍSlands verði bjartari. Nýárskveðja

Guðbjörg Hrafnsdóttir, fös. 1. jan. 2010

Haraldur Haraldsson

harhar@internet.is

sæll Sveinbjörn sá er maðurin Halli gamli,langt síaðn við höfum hittst ekki siðan þu komst i verksm um 1989-90 eða svo að kaupa ma´lningu/Kveðja verðum i sambandi/ertu ekki á Fésbókinni/Ella biður að heilsa

Haraldur Haraldsson, sun. 20. sept. 2009

Hver er gamall?

Sæll Halli. Var að uppgötva bloggið þitt. Af myndum að dæma virðist mér þú varla hafa elst um dag frá því þú stýrðir mér og öðrum drengjum í sumarvinnu í málningarverksmiðjunni (þeirri eldri)á árunum 64´- 66´ef ég man rétt. Virkilega gaman að lesa bloggið þitt. Ef þú átt netfang væri gaman að fá það. Kær kveðja til þín og Ellu. Sveinbjörn Dýrmundsson

Sveinbjörn Dýrmundsson (Óskráður, IP-tala skráð), sun. 20. sept. 2009

Sigurður Sigurðsson

Takk fyrir allar góðu kveðjurnar

Þó maður hafi skrifað eitt og annað í þetta blogg þá virðist það ekki hafa mikil áhrif en maður hefur þó getað sent ákveðin skilaboð út.

Sigurður Sigurðsson, sun. 8. mars 2009

Guðni Már Henningsson

Til hamingju með daginn...

...kæri vinur ...frá svörtu höndinni!!!!

Guðni Már Henningsson, mán. 8. des. 2008

Hæhæ

Flott síða pabbi minn kv frá skaganum:)

Brynja Ásta Haraldsdottir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 30. ágú. 2007

Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sæll Haraldur

Heill og sæll Haraldur, og þakka þér fyrir athugasemdir sem þú hefur sett á mína lélegu síðu.Ég hef verið að lesa það sem þú bloggar á síðuni þinni, þú ert duglegur bloggari. Ég er áhugamaður um öryggismál sjómanna og hef safnað miklum fjölda greina og gagna um þau málefni, þar á meðal á ég flestar Árbækur Slýsavarnarfélagssins. Þar sem þú segir hér að neðan að þú hafir mist faðir þinn í sjóslysi 1942 gáði ég að þessu í Árbók 1942. Þar er sagt að 23. október 1942 hafi Jón Ólafsson RE 425 farist með 13 sjómönnum þ.á.m. Haraldur Guðjónsson 2. stýrimaður Lokastig 15. f. 27.apríl 1904. Kvæntur og átti 4 börn. Myndir eru af þessum mönnum. Kær kveðja Sigmar Þór Sveinbjörnsson

Sigmar Þór Sveinbjörnsson, sun. 15. júlí 2007

Ólafur Ragnarsson

Sæll aftur

Nú fer ég að kveikja betur á þér.Geri ráð fyrir að þú hafir þekkt Stíg Hannesson.Föðursystir mín Ingibjörg var gift honum.Kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, fös. 15. júní 2007

Ólafur Ragnarsson

Kveðja úr Eyjum

Mér finnst ég kannast við þig.Og þá sennilega úr Slippnum en ég var í mörg ár á síðutogurunum.Og þar af leiðandi oft á slippsvæðinu.Gæti trúað að við værum á svipuðum aldri.Þráinn Sveinsson var jafnaldri minn úr Borgarnesi

Ólafur Ragnarsson, lau. 2. júní 2007

María Anna P Kristjánsdóttir

Sæll Halli.

Ég er ekki búin að ákveða mig,ég er að hugsa um að hætta að blogga en er á milli skers og báru,mér finnst þetta skemmtilegt. Kveðja María

María Anna P Kristjánsdóttir, fim. 31. maí 2007

Inga Lára Helgadóttir

Hlakka til :)

Sæll Haraldur, vildi bara segja að ég hlakka til að fá þig aftur virkan í bloggheiminn eftir fríið þitt :) Njóttu tímans þangað til mjög vel, Kveðja Inga Lára

Inga Lára Helgadóttir, mán. 7. maí 2007

Inga Lára Helgadóttir

Hæ hæ :)

Langaði að kvitta í bókina, hjó eftir flottu sem þú skrifaðir um þig, að þú værir "sjálstæður sjálfstæðismaður", það er nokkuð sem ég kann sko að meta :)

Inga Lára Helgadóttir, þri. 10. apr. 2007

Haraldur Haraldsson

HarHar

Við bjuggum 1940 á Þórsgötu 17 og husið var hertekið/Pabbi var þá ut i sjó á B/V Joni Olafssyni/við fengum þá leikt á Lokstig 15 fysrt uppi svo niðri/eg man að Bretarnir fluttu okkur á milli gatna mikið að gera hjá Halla littla þá!!!bjuggum svo þarna i nokkur ár/Pabbi Forst a´B/V Joni Olafsyni oktb 1942 Haraldur Guðjonsson Styrm,þu hefur eflaust lesið um þetta/ Ætfræðin er ekki min grein en þin er það ekki Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, mið. 28. feb. 2007

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Apríl 2024
S M Þ M F F L
  1 2 3 4 5 6
7 8 9 10 11 12 13
14 15 16 17 18 19 20
21 22 23 24 25 26 27
28 29 30        

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 2
  • Sl. sólarhring: 3
  • Sl. viku: 52
  • Frá upphafi: 1045596

Annað

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 50
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband