6.1.2010 | 11:31
Atkvæði greidd 20. febrúar?/gott mál og vonandi fellt, verður að gera ráð fyrir þvi !!!!!
Innlent | mbl.is | 6.1.2010 | 10:59
Í drögum að frumvarpi um þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin er gert ráð fyrir að atkvæðagreiðslan fari fram 20. febrúar. Alþingi mun koma saman til að ræða um frumvarpið á föstudaginn.
Frumvarpið fjallar eingöngu um atkvæðagreiðsluna um Icesave-lögin. Frumvarpið er því tiltölulega einfalt að gerð. Ekki er gert ráð fyrir að krafist verði lágmarksþátttöku til að atkvæðagreiðslan sé gild.
Samkvæmt drögunum verður eftirfarandi spurning á kjörseðlinum sem kjósendur fá í hendur: Eiga lög um heimild til handa fjármálaráðherra, fyrir hönd ríkissjóðs, til að ábyrgjast lán Tryggingarsjóðs innstæðueigenda og fjárfesta frá breska og hollenska ríkinu til að standa straum að greiðslum til innstæðueigenda hjá Landsbanka Íslands hf. sem Alþingi samþykkti, en forseti synjaði staðfestingar, að halda gildi sínu?
Birgitta Jónsdóttir, formaður Hreyfingarinnar, sagðist telja þetta vera óþarflega flókna spurningu og æskilegt væri að reyna að einfalda orðalag hennar.///semsagt orðalagið kannski of flókið og þó bara já eða nei og sma´skíringar búið mál.þen nú verður að vera viðbúinn því að þetta verði Nei og gera raðstafanir við því að vinna sameiginlega um að nyjan samning stjórn og stórnarandstaða,allt klárt ekkert á óvart/Halli gamli
Atkvæði greidd 20. febrúar? | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 11:32 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skiljanlegur texti.
Ef um þjóðaratkvæðigreiðsla verður,er textinn skiljalegur.
Það er í raun þrjár skoðannir á þessu máli.
1.Það er þau lög,sem voru samþykkt og forsetinn skrifaði ekki undir.
2.Lög,sem voru samþykkt s.l.sumar.(Hér er fólk,sem vill standa við skuldbindingar sínar).
3.Fólk,sem neitar alfarið að borga.
Það má því ætla að þeir styðja 2 og 3 greiði gegn liði 1.
Ingvi Rúnar Einarsson, 6.1.2010 kl. 11:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.