8.1.2010 | 12:45
Íslendingar milli tveggja elda/satt er orðið jafnvel 3 elda !!!!
Innlent | mbl.is | 8.1.2010 | 12:31
Finnska blaðið Helsingin Sanomat segir í leiðara í dag, að Íslendingar séu svo sannarlega milli tveggja elda í þjóðaratkvæðagreiðslu um Icesave-lögin. Það sé hræðilegt fyrir þjóðina að þurfa að greiða bætur vegna Icesave en jafnvel verra að hafna því að greiða þær.
Blaðið segir líklegt, að áður en atkvæðagreiðslan fer fram verði samið að nýju um upphæðir og til að bjarga andlitinu verða gerðar einhverjar breytingar en Ísland muni samt þurfa að greiða bætur. Því miður hefur landið ekki enn náð botni hyldýpisins," segir Helsingin Sanomat. ///þetta er mikið til i þessu hja´Finnum það er erfitt að segja til um þetta,en samt heldur maður á nýjir samningar veri ofana´og það vel og betri ef eitthvað er,jafnvel þá fari fram kosning er þetta stöðunni,svo og aðrar leiðir Dómsstólar einnig,og það kannski ekki versta LEIÐIN/ Halli gamli
Íslendingar milli tveggja elda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 9
- Sl. sólarhring: 9
- Sl. viku: 50
- Frá upphafi: 1047074
Annað
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 49
- Gestir í dag: 9
- IP-tölur í dag: 8
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er merkilegt að ENN og aftur eru erlendir fjölmiðlar að tala um að við ætlum ekki að greiða bætur. Það er eins og það komist ekki inn hjá þeim, flestum hverjum alla vega, að við viljum greiða það sem okkur ber.
Hjörtur Árnason (IP-tala skráð) 8.1.2010 kl. 13:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.