9.1.2010 | 10:59
Uppboð auglýst á 150 eignum//svo fer alþingi i frí til 1 Februar,ekkert gert fyrir þetta fólk!!!Bara Icesave ??
Innlent | mbl.is | 9.1.2010 | 9:40
Nauðungaruppboð á yfir 150 fasteignum eru auglýst í Morgunblaðinu í dag. Flest eru uppboðin að byrja og fara þá fram á skrifstofum sýslumannsembættanna í næstu viku. Nokkur framhalds uppboð fara þó fram á staðnum.
Flest uppboðin eru auglýst af sýslumanninum í Hafnarfirði, samtals 63, og ná til eigna í Hafnarfirði, Garðabæ og Álftanesi. Meginhlutinn byrjar á skrifstofunni næstkomandi þriðjudag en þau sem fram fara á eignunum sjálfum næstu daga á eftir.
35 uppboð eru auglýst af sýslumanninum í Reykjavík, flest miðvikudaginn 13. janúar.
Sýslumaðurinn í Kópavogi auglýsir 48 uppboð, næstkomandi fimmtudag, 14. janúar.
Þá auglýsir sýslumaður Snæfellinga uppboð á sex fasteignum á fimmtudag.
Þess má geta að ekki eru aðeins fasteignir til sölu því sýslumaðurinn í Reykjavík auglýsir uppboð á þremur óskilahrossum að beiðni umhverfis- og samgöngusviðs Reykjavíkur. Uppboðið fer fram í Stóðhúsinu í Víðdal næstkomandi föstudag.
Þar geta menn meðal annars boðið í 3ja vetra brúnskjóttan graðhest./// .þarna er ekkert gert meira fyrir þessar þúsundi mann sem eru að missa sitt heimilin og fyrirtækin,bar röflað um Icesave og ekkert annað nu og ekkert gert þar heldur en að bið og láta kjósa,svo i frí frá þessu öllu,þetta er mikil skömm og ekkert annað,þetta er malið að fólkinu verði hjálpað sem hægt er ,en ekki láta þetta í hendur bankanna sem hugsa bara um sig/Halli gamli
Uppboð auglýst á 150 eignum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já hef sagt það áður að stjórnin slær skjaldborg um bankana.
Sigurður Haraldsson, 10.1.2010 kl. 00:35
er ekki bara málið að mikið af þessu fólki sem er verið að bjóða upp eignirnar hja eru farinn og koma ekki aftur. alveg eins og Finnar lentu í 1990. þá fóru allir sem komust í burtu. og það sama á eftir að gerast her og í Finnlandi. Skjaldborginn er ekki fyrir alla og fáum við ekki öll að vera undir henni. hun er bara fyrir útvalda og meðal Jón er ekki útvalinn.
Ásdís Greta (IP-tala skráð) 10.1.2010 kl. 12:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.