9.1.2010 | 14:02
60% andvíg Icesave-lögunum/já þetta er það sem þjóðin vill,en ekki stjórininn sem það kaus!!!
Innlent | mbl.is | 9.1.2010 | 7:09

Mikill munur er á stuðningi við lögin hjá stuðningsmönnum stjórnmálaflokkanna. Aðeins fimmti hver stuðningsmaður Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks styður lögin, en þrír af hverjum fjórum stuðningsmönnum Samfylkingarinnar, samkvæmt frétt Fréttablaðsins.
Ákvörðun Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, að synja lögunum staðfestingar og vísa þeim til þjóðaratkvæðagreiðslu, nýtur stuðnings mikils meirihluta þjóðarinnar.
Alls sögðust 62,4 prósent þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni styðja ákvörðun forsetans, en 37,6 prósent sögðust henni andvíg.
Brot úr þættinum On the Edge með Max Keiser þar sem Íslendingar eru hvattir til að greiða ekki af þáttarhöfundi er nú sýnt á YouTube.
Gestur í þættinum, Stacy Herbert, stjórnmálafræðingur, leiðréttir Keiser um að Íslendingar ætli ekki að greiða en hann segir að heimildir hans á Íslandi hermi að Íslendingar muni aldrei samþykkja lögin. Hann hrósar Íslendingum fyrir að standa upp gegn bankamönnunum og láta ekki kúga sig.
Herbert segir honum að Fitch hafi þegar lækkað lánshæfismat Íslands en Keiser segir að stjórnvöld í Bretlandi hafi sett hryðjuverkalög á Ísland. Ekki sé hægt að réttlæta slíkar gjörðir.sennilega fer þetta eitthvað á þessi leið,og þá falla lögin sem við erum að með en hin taka ekki við eldri nema Bretar og Hollendingar samþykki,en þá er bara eftir að semja betur !! eða láta þá sækja máið sem þeir geta tapað,og sterkar lýkur því,eftir því sem lögin segja,jafnvel þó við séum búnað lofa borgun,þá sleppum við/Halli gamli
![]() |
60% andvíg Icesave-lögunum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.5.): 6
- Sl. sólarhring: 7
- Sl. viku: 43
- Frá upphafi: 1047693
Annað
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 24
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Sömdu um fangaskipti en ekki vopnahlé
- Gerð nýrrar auglýsingar vekur reiði Grikkja
- Nýtt þyngdarstjórnunarlyf sagt skáka Wegovy
- Fær 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie
- Sænski diplómatinn fannst látinn
- Friðarfundi slitið í Istanbúl
- Trump: Fólk á Gasa er að svelta
- Friðarfundur Rússlands og Úkraínu hafinn
- Sautján handtökuskipanir vegna hruns skýjakljúfs
- Að minnsta kosti 50 drepnir í nótt
Fólk
- Börnin mín koma með mér hvert sem ég fer
- 500 milljón færri miðar seldir
- Gefa út nýtt lag á keppnisdag
- Oft ægileg glíma
- Justin Bieber rýfur þögnina
- Viltu deyja gaur?
- Uppfyllti lokaósk eiginkonu sinnar
- Ég elska alla á Íslandi
- Hvatvís og óhefluð um sextugt
- Samfélagsmiðlastjarna drepin í beinni útsendingu
Íþróttir
- Glæsilegur skalli Cucurella (myndskeið)
- Hrósaði Gylfa en valdi hann ekki
- Falleg afgreiðsla í bláhornið (myndskeið)
- Eyjakonur upp í toppsætið
- Dagur tryggði HK fyrsta sigurinn dramatík í Njarðvík
- Spánverjinn hetja Chelsea gegn United
- Orri tryggði Fylki stig
- Sáu um Tottenham í seinni hálfleik
- Elvar drjúgur og Íslendingaliðið í góðum málum
- Vegur á móti pina colada á ströndinni
Viðskipti
- Undarlegt ef það yrði ekki stýrivaxtalækkun
- Fréttaskýring: Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
- Forstjóri Novo Nordisk stígur til hliðar
- Hafnar öllu tali um að hafa haft áhrif á útboðið
- Alþjóðatenging í nýsköpun
- 31 þúsund einstaklingar keyptu í bankanum
- Fordæmalaus eftirspurn"
- Allt gull komist fyrir í sundlaug
- 100 milljarða umframeftirspurn
- Ríkið selur allan eignarhlut sinn í Íslandsbanka
Athugasemdir
Það sem mér finnst alvarlegast í þessu er, að samkvæmt könnunninni er það fólk 67 ára og eldra sem styður Ices(L)ave, ef það er svo að þetta fólk hugsi að það þurfi hvort eð er ekki að borga þetta, þá ber þetta fólk ekki mikla umhyggju fyrir börnum sínum og barnabörnum.
Jóhann Elíasson, 9.1.2010 kl. 14:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.