Innlent | mbl.is | 9.1.2010 | 15:45
Miguel Ángel Moratinos, sem er í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins, lítur svo á að Icesave og umsókn Íslands um aðild að ESB séu tvö aðskilin mál, að því er fram kom á fundi með Össuri Skarphéðinssyni í morgun. Staðan sem upp er komin á Íslandi muni ekki hafa áhrif á meðferð ESB á umsókninni.
Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra fundaði í morgun með utanríkisráðherra Spánar, Miguel Ángel Moratinos, sem situr í forsæti ráðherraráðs Evrópusambandsins. Á fundinum kom fram að Moratinos lítur svo á að umsókn Íslands að Evrópusambandinu og Icesave séu tvö aðskilin mál.
Á fundinum kom jafnframt fram að sú nýja staða sem upp er komin á Íslandi, vegna ákvörðunar forsetans um að synja Iceave lögunum staðfestingar, muni ekki hafi áhrif á meðferð ESB á umsókn Íslands.
Í tilkynningu frá utanríkisráðuneytinu segir að þetta sé í samræmi við samtal utanríkisráðherra við David Miliband, utanríkisráðherra Bretlands, 7. janúar þar sem Miliband lýsti því yfir að Bretar myndu áfram styðja umsókn Íslands. Í samtali Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra við Gordon Brown, forsætisráðherra Bretlands, hafi einnig komið hið sama fram.////þetta er aðalatriðið fyrir Össur og samfylkinguna og hitt að borga Iceseve er númer eitt og ekkert að huga það hvort og hvernig það verði gert,svo er þetta þó ljótt sé að segja sannleikan,við skulum bara þjóna Bretum og Hollendingum til borð og sængur, og mæra þá i bak og fyrir er þetta niðurstaðan/Halli Gamli
ESB og Icesave aðskilin mál | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 08:47 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Sjöunda gosið á Sundhnúkagígaröðinni
- Mjög alvarlegt ef Njarðvíkuræð gefur sig
- Beint: Landsvirkjun fjallar um raforkuöryggi
- Sýndu enn og aftur hversu megnugir þeir eru
- Úlfar: Heppileg tímasetning á gosinu
- Augu almannavarna á mikilvægum innviðum
- Hraun fór yfir Grindavíkurveg
- Él á Norður- og Austurlandi
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.