Innlent | mbl.is | 10.1.2010 | 13:17
Bandaríski hagfræðingurinn Michael Huldson, segist telja að Íslendingar þurfi ekki að greiða Icesave-skuldbindingarnar. Hann tók dæmi af Madoff hneykslinu og hvernig bandarísk stjórnvöld tóku á því.
Hudson segir að Gordon Brown, forsætisráðherra, hafi átt að fara svipaða leið hvað varðar Icesave. Egill Helgason ræddi við Hudson í Silfri Egils.
Það hafi verið ákvörðun stjórnvalda í Bretlandi og Hollandi að greiða innistæðueigendum til baka. Það hafi ekki verið ákvörðun Íslendinga og því þeirra að taka ábyrgð á því.
Sigrún Davíðsdóttir, pistlahöfundur RÚV í Lundúnum sagði í Silfri Egils í dag að í breskum fjölmiðlum hafi fljótlega eftir synjun forsetans komið upp mikil samúð með Íslendingum. Það geti líka tengst andúð margra Breta á Evrópusambandinu////þetta er mjög svo vel fram sett og trúverðugt,var að hlusta á Silfur Egils áðan,og hann kom þar fram og fleiri sem Egill takaði við að utan ,en nu veðum vð að fylgja þessu eftir og standa öll saman i þvi að vinnu þessum málstað fylgi að við þurfum jafvel ekkert að borga,það er einmitt malið!!!nog ser samt fyrirokkur að borga og þykir gott ef við komust í gegnum það/Halli Gamli
Hudson: Íslendingar eiga ekki að greiða | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Lagt til að fátækari þjóðum verði hjálpað
- Á sjötta tug látnir eftir loftárásir Ísraela
- Bert veldur miklu raski á Bretlandseyjum
- Einn handtekinn eftir að kona fannst látin
- Erdogan fagnar handtökuskipuninni
- Finnair aflýsir 300 flugferðum vegna verkfalla
- Pútín reynir allt til að forðast aðra herkvaðningu
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.