12.1.2010 | 20:29
Bjarni: Snýst um líf ríkisstjórnarinnar!!!!!!
Innlent | mbl.is | 12.1.2010 | 19:25

Reuters segir hins vegar að andstaðan við Icesave sé ekki bundin við flokka og ekki séu allir sem eru á móti samningnum á því að Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráherra, fari frá.
Ögmundur Jónasson, þingmaður VG, segir að margir stuðningsmenn ríkisstjórnarinnar muni hafna Icesave-lögunum í þjóðaratkvæðagreiðslunni. Það liggur í augum uppi að þrátt fyrir að greiða atkvæði gegn lögunum þá ertu ekki að greiða atkvæði gegn ríkisstjórninni," segir Ögmundur. Þessi ríkisstjórn var ekki mynduð í kringum Icesave. Henni er ætlað að verja velferðarkerfið á erfiðum tímum í efnahagslífinu... Ég held að það sé þannig sem við viljum sjá þetta - sem ópólitísktmál," bætir Ögmundur við.///það er mikið til i þessu,þetta er svona ef þeir vilja leggja líf sitt undir vegna Icesave þá fer þetta svo að hún mun falla með atkvæðagreiðsunni,maður heldur að ma´lið sé eingöngu póltíkst en að er alls ekki,það er fólk urr ölum flokkum á moti samt mynst frá samfylkingu,en þetta verður svo að samningum verður hafnað/Halli gamli
![]() |
Bjarni: Snýst um líf ríkisstjórnarinnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 20
- Frá upphafi: 1047480
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 19
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Fólk
- Irwin í aðalhlutverki í auglýsingu sem segir sex
- Kanye West segir Biöncu hafa farið frá sér
- Laufey missir stjórn og sekkur í ringulreið
- Skynja fremur en skilja
- Van Damme sagður hafa sofið hjá fórnarlömbum mansals
- Svona lítur Dewey út í dag
- Kröftugar kenndir kvikna
- Nældi sér í annan ungan körfuboltamann
Athugasemdir
Hann Bjarni Benediktsson er í afar vondri stöðu. Hann vill áreiðanlega vel, en fortíðardraugar ásækja hann örugglega reglulega. Hann sagði þetta í viðtali við Reuters fréttastofuna:
„Ríkisstjórn sem getur ekki leyst þetta vandamál (Icesave) getur ekki haldið áfram"
Kann að vera rétt hjá hinum myndarlega Bjarna. Ég lít kannski öðrum augum á þetta mál og segi:
Flokkur sem lagði allan grunninn að þessu máli getur ekki haldið áfram að vera til. Hann skuldar þjóðinni það að leggja sjálfan sig niður.
Reið kona, 12.1.2010 kl. 20:57
Reið kona,allir mega hafa sínar skoðanir,ekki er maður að bera brigður á það sem aflaga fór hjá mínum flokk sjálfstæðisflokk siður en svo,svei því sem illa fór þar,og maður bara biðst afsökunar á því,en þeir sem þarna eru nú voru ekki við völd i hruninu en batnandi mönnum er best að lifa,en að þú saknar gömlu komanna skil eg ekki þeir eru þarna svo margir bæði ii Samfylgingu sem var i stjórn i hruninu og V.G./Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 12.1.2010 kl. 21:14
Gott hjá þér Haraldur að biðjast afsökunar fyrir hönd þíns flokks. Hann hefur nefnilega ekki gert það sómasamlega, utan einhvers tuldurs Geirs á Landsfundi samflokksmanna. Þú er greinilega miklu stærri en flokkurinn þinn. Til lukku með það.
Reið kona, 12.1.2010 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.