14.1.2010 | 08:14
Stopp í Icesave-málinu þessa dagana/sennilega skeður ekkert nema atkvæðagreiðsla????
Innlent | Morgunblaðið | 14.1.2010 | 7:10

Steingrímur J. Sigfússon orðaði það þannig í samtali við Morgunblaðið að stjórnvöld í aðildarríkjum Icesave-deilunnar væru í sambandi, en engar viðræður ættu sér stað þessa dagana, hvorki formlegar né óformlegar.
Steingrímur hafði hins vegar fundað með sendiherrum fimm stórra ríkja hér á landi, sem öll eiga fastafulltrúa í stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins. Við höfum verið að reyna að útskýra fyrir þeim stöðuna og leita stuðnings og skilnings á því að ekki standi á okkur að semja í málinu og allt sé í raun klárt af okkar hálfu, sagði Steingrímur.
Einnig hafði hann talað við fjármálaráðherra Póllands, Jan Vincent Rostowski. Það var mjög gott samtal. Hann staðfesti það sem áður hefur komið fram, að lán þeirra sé ekki skilyrt neinu, nema bara endurskoðuninni sjálfri, sagði Steingrímur. Sem kunnugt er hafa stjórnvöld áhyggjur af því að næsta endurskoðun samstarfs AGS við Ísland frestist vegna Icesave-málsins.///////það er engin áhugi stjornarinar til að taka upp samvinnu við stjórnarandstöðuna,svo það er ekki von á neinu þarna Jóhanna og Steingrímur vilja það ekki innst inni og eftir því fer allt undirliðið,.að er ekki nóg að taka um hlutina það verður að vera eitthvað gert,en það er ekki i myndinni/enda hitt bara látalæti og ekkert að marka/Halli gamli
![]() |
Stopp í Icesave-málinu þessa dagana |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (19.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Píslarbað við Gróttu
- Hnoðri snýr aftur
- Skipulagður þjófnaður náðist á upptöku
- Allmikil hæð yfir landinu
- Trúarleg rit og ferðabækur áberandi á uppboði
- Á líka við um Vestmannaeyjar
- Fréttaþjónusta mbl.is um páska
- Áform Veitna í Heiðmörk orka tvímælis
- Leggur skyr á borð Arizona-búa
- Steinhúsið á Stóruvöllum lifir góðu lífi
Erlent
- Þekkti ekki fórnarlömbin
- Draga helming herliðsins til baka frá Sýrlandi
- Einn látinn eftir óeirðir á KFC-matsölustað
- 10 ára barni rænt af manni sem það kynntist á Roblox
- Trump jákvæðari en Rubio
- Tveir Bretar létust í kláfsslysinu
- Á þriðja tug drepnir eftir að upp úr slitnaði í viðræðum
- 909 lík flutt til Kænugarðs
- 74 fórust í árás Bandaríkjahers
- Hætta friðarviðræðum ef þeim miðar ekki áfram
Athugasemdir
Rétt Halli stjórnin ætti að hundskast til að fara að gera eitthvað að viti í icesave málinu maður er búinn að fá sig full saddan af þessum aumingjaskap!!!!
Sigurður Haraldsson, 14.1.2010 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.