15.1.2010 | 12:28
Skuldatryggingaálag hækkar/Ruslflokkurin stækkar !!!!!
Skuldatryggingaálag hækkar
Viðskipti | mbl.is | 15.1.2010 | 12:13
Skuldatryggingarálag á skuldabréfum ríkissjóðs Íslands hækkaði um 36 punkta í gær og er nú 546 punktar. Greining Íslandsbanka segir, að líklega megi rekja hækkunina til yfirlýsingum frá framkvæmdastjóra AGS og forsætisráðherra Svíðþjóðar í gær.
sem benda til þess að aðgerðaáætlun stjórnvalda og sjóðsins kunni að tefjast á meðan óvissa er uppi um hvaða stefnu Icesave-málið muni taka.
Við hækkunina í gær fór skuldatryggingarálag Íslands yfir álag Lettlands. Fjögur lönd eru fyrir ofan Ísland á lista gagnaveitunnar CMA yfir skuldatryggingaálag þjóðríkja. Argentína trónir á toppnum en á eftir koma Venezuela, Úkraína og Pakistan.////ekki er þetta gæfulegt fyrir okkur,svo ef við þurfum að borga Icesave einnig hvar erum við stödd,þetta ekki mögulegt og við færumst neðar og neðar i ruslinu,en eigum samt von ef um semst að borga sem mynnst,nóg er fyrir,//Halli gamli
Skuldatryggingaálag hækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ríkisstjórnin, hefur haldið því fram, alveg frá upphafi deilunnar, að ekki væru líkur á að hægt væri að semja aftur.
Þetta verður þá, 3. skiptið sem stjórnvöld senda samninganefnd.
Ég spái því, að þetta endi með einhverjum "detail" lagfæringum á samningnum, t.d. lækkun vaxta um 0,5% og það muni vera kallað sigur við samningsborð - og, síðan hefst sami söngurinn á ný - að þetta sé það skársta sem hægt sé að ná fram.
Mér sýnist, að strategía ríkisstjórnarinnar, sé að leitast við að þreyta þjóðina eins og hún væri fiskur, sem veiðimaður væri að leitast við að draga að landi.
----------------------------------------------
HVet alla til að lesa frábæra grein Prófessors Sweder van Wijnbergen við Háskólann í Amsterdam - sá starfaði áður um 13 ár hjá Alþjóðabankanum, við skuldaskil ríkja í vandræðum, og hann sá nánar tiltekið um skuldaskil fyrir Mexíkó sem starfsmaður bankans.
Þetta er sú tegund af þekkingu, sem við þurfum á að halda, ská grein hans:
Iceland needs international debt management
Kv.
Einar Björn Bjarnason, 15.1.2010 kl. 12:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.