Innlent | mbl.is | 15.1.2010 | 22:58
Deilt var á bæði forystu Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs og þá þingmenn flokksins sem hafa ekki verið samstiga forystunni í Icesave-málinu, í almennum umræðum á flokksráðsfundi á Akureyri í kvöld.
Einn fundarmanna sakaði formanninn, Steingrím J. Sigfússon, um valdhroka og minnti á að þótt flokkurinn hefði farið í ríkisstjórn ætti hann að berjast áfram fyrir eigin stefnu. Það væri heldur ekki gott að flokkur sem alltaf hefði barist fyrir þjóðaratkvæðagreiðslu hefði ekki viljað fara þá leið nú.
Annar gagnrýndi mjög málflutning Ögmundar Jónassonar og nokkurra annarra þingmanna undandfarið í Icesave málinu.///auðvitað kemur uppreisninn innann frá það hlaut að koma i þetta bakslag þegar forustan snýst um 180' og vill ekki viðurkenna það,ekkert sem stenst/Halli gamli
Gagnrýni á forystu VG | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 23:50 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er mjög gott að snúast um 360° í einhverju máli. Þá er stefnan sú sama !!!!!!!!!!!!!!!!
Sveinn Elías Hansson, 15.1.2010 kl. 23:39
fyrirgefðu Sveinn 180' átti þetta að vera/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 15.1.2010 kl. 23:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.