Innlent | mbl.is | 23.1.2010 | 22:44

Gild atkvæði voru 6.847. Ógild atkvæði og auð voru 317. Auð atkvæði voru 9.
Niðurstaða prófkjörsins var þessi:
1. Hanna Birna Kristjánsdóttir með 5.746 atkvæði í 1. sæti.
2. Júlíus Vífill Ingvarsson með 1.816 atkvæði í 1.-2. sæti.
3. Kjartan Magnússon með 2.092 atkvæði í 1.-3. sæti.
4. Þorbjörg Helga Vigfúsdóttir með 2.519 atkvæði í 1.-4. sæti.
5. Gísli Marteinn Baldursson með 2.725 atkvæði í 1.-5. sæti.
6. Geir Sveinsson með 3.049 atkvæði í 1.-6. sæti.
7. Áslaug María Friðriksdóttir með 3.353 atkvæði í 1.-7. sæti.
8. Jórunn Frímannsdóttir með 3.749 atkvæði í 1.-8. sæti.
9. Hildur Sverrisdóttir með 3.892 atkvæði í 1.-9. sæti.
10. Marta Guðjónsdóttir með 3.503 atkvæði í 1.-9. sæti.
Aðrir hlutu færri atkvæði.////þetta er endanleg niðurstaða og það breittist ekki/nú er að sætta sig bara við þetta og snúa bökum saman og ganga heilir til leiks,það er nóg að gera framundan fyrir okkur öll/Halli gamli
![]() |
Hanna Birna fékk 84% atkvæða í 1. sæti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 24.1.2010 kl. 11:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Að hvaða leyti ertu ósáttur við þetta?
H.T. Bjarnason (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 23:22
Hanna Birna virðist vera frekar há á loftinu í sjónvarpinu.
ónafngreindur (IP-tala skráð) 23.1.2010 kl. 23:32
"sá sem ekki vill þegar hann fær,fær ekki þegar hann vill"??? segir máltækið,en þegar verið er að þvinga mann gefur maður eftir og segir kannski það sem ekki á við ,en nú kaus maður ekki Júlíus Vífil bara als ekki,kann ekki við hans vinnubrögð,en kannski hann taki sig á kallin/Kveðja Hall gamli
Haraldur Haraldsson, 23.1.2010 kl. 23:33
verð að taka það einnig fram að það vara ósmekklegt af Ingva Hrafni i gær daginn fyrir prófkjör að vera með Júlíus einan að frambjóðendum á Hrafnþingi i gær,bara skömm!!!!Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 23.1.2010 kl. 23:41
Sammála þér hvað varðar Ingva - trúi því varla að Júlíus hefði farið í viðtalið ef hann hefði vitað að aðeins ætti að tala við hann og Geir.
Ólafur Ingi Hrólfsson, 24.1.2010 kl. 01:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.