Innlent | mbl.is | 2.2.2010 | 15:14
Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, tók við gagntilboði samtakanna Nýs Íslands (NÍ) í dag við Kirkjusand. Flautað var í 3 mínútur eftir afhendingu á tilboði samtakanna. Tilboðið hljóðar uppá leiðréttingar og úrbætur stökkbreytts höfuðstóls lána heimilanna og bílalána.
Tilboð samtakanna Nýs Íslands hljóðar upp á að lánin verði látin miðuð við áramótin 2007/2008 og/eða um það bil 56% leiðréttingu vegna höfuðstóls á myntkörfulánum ásamt að þak verði
sett á verðtryggð lán aftur í tímann. Gagntilboð Nýs Íslands gildir til
8.febrúar n.k., samkvæmt tilkynningu frá samtökunum.
Nýtt Ísland segir að Birna Einarsdóttir muni væntanlega svara og vonandi taka tilboði samtakanna.
Stjórn samtakanna NÍ boða til kröfufundar á laugardaginn
kemur kl 15:00 á Austurvöll. Ákveðið var að vekja upp bankastjóra og
forstjóra fjármálastofnana n.k. laugardagsmorgun til að minna þá á
kröfur fólksins í landinu. Fólkið sem byggir landið.
Þau sem eru á vakningarlista 6.febrúar 2010 eru:
Íslandsbanki, Birna Einarsdóttir. Arion Banki, Finnur Sveinbjörnsson.
Landsbanki, Ásmundur Stefánsson. Frjálsi Fjárfestingabankinn, slitastjórn, viðskiptaráðherra Íslands. SP Fjármögnun, Kjartan Georg Gunnarsson. Lýsing, Halldór Jörgensson og Avant, Magnús Gunnarsson.
//////Já er ekki mál til komið að hlusta á viskípatavinina,maður hefði nú haldið það,ekki gerir ríkisstjórinn það,en þetta er aðal malið og verður að geta ætli bankarnir ekki bar að hirða allt sem fólkið á og sitja uppi með það,er ekki betra að fólkið borgi það sem að getur en að ekkert /skitin hugsun þetta,saum Ríkisstjórnina,á alþingi i dag er ekkert talað um þetta,bara eitthvað annað sem má biða allt gert til að koma okkur niður stigans i eymd og vollæði /Halli gamli
Fékk gagntilboð Nýs Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.