26.2.2010 | 16:46
Gengi krónunnar lækkar/er það nokkur undur ríkisstjórnin vinnur að því,ekkert gert til að vinna þar á móti???
Gengi krónunnar lækkar
Viðskipti | mbl.is | 26.2.2010 | 16:10
Gengi krónunnar lækkaði um 0,2% í dag og er gengisvísitalan 230,5 stig. Engin viðskipti hafa verið undanfarna daga með gjaldeyri á millibankamarkaði. Gengi evrunnar er 174,60 krónur, Bandaríkjadalur er 127,95 krónur, pundið er 194,80 krónur og danska krónan er 23,46 krónur, samkvæmt upplýsingum frá gjaldeyrisborði Íslandsbanka.///hvað annar er í spilunum!!! ekkert gert nema volæði og við drögumst niður i skítinn,atvinna og framkvæmdir stoppa heimilin hrinnja ,og allt kapp lagt á að þjókast Bretum og Hollendingum i þessu Icesave máli að við borgum sem mest og ennþá eftir að slitnaði upp þarna i London er þau Jóhanna og Steingrímur að bera í bætifláka fyrir þessa andstæðinga okkar sem ætla koma okkur á vonarvöl,eða sjá menn annað i stöðunni/Halli gamli
Gengi krónunnar lækkar | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mér þætti samt gaman að vita hvað veldur breytingum á genginu þegar engin viðskipti eru sögð vera með krónur, en gengið skiptir í raun ekki máli nema einmitt þegar verið er að kaupa eða selja. þess á milli hafa sveiflur á því engin áhrif á gjaldeyrisviðskipti, en kunna hinsvegar að hafa áhrif stöðu lána sem eru með gengistryggingu eða í erlendum gjaldmiðlum. Það er einmitt ein af ástæðum þess að ákveðið var með setningu núverandi laga um vexti og verðtryggingu að banna tengingu þeirra við dagsgengi erlendra gjaldmiðla. Myntkörfulánin eru nefninlega þannig reiknuð að við hvern gjalddaga er miðað við gengi á tilteknum degi eða tímabili, sem er ekki endilega víst að sé það sama og þegar undirliggjandi fjármagnshreyfingar lánveitandans eiga sér stað. Með öðrum orðum þá getur lánveitandinn verið að braska með gjaldeyri á bak við tjöldin og haft þannig áhrif á gengið sem brýtur í bága við þá forsendu lánveitingarinnar að hún sé miðuð við óháða vísitölu.
Guðmundur Ásgeirsson, 27.2.2010 kl. 14:06
Eru ekki að koma mánaðarmót? Ég held það ef ég kann á dagatalið. Um mánaðarmót þarf að uppreikna flest lán, er það ekki? Er kannski samhengi í þessu? Er þetta ekki sama trixið og þegar gengið var stillt af fyrir árshlutauppgjör bankanna 2007 og 2008.
Jón Pétur Líndal, 27.2.2010 kl. 15:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.