Sjálfstæðisflokkurinn bætir verulega við fylgi sitt
Innlent | mbl.is | 28.2.2010 | 16:32 Sjálfstæðisflokkurinn fengi tíu þingmenn til viðbótar við sextán, sem flokkurinn hefur nú, miðað við skoðanakönnun sem Plúsinn gerði fyrir þátt Sigurjóns M. Egilssonar, Sprengisand. Samfylkingin missti sex þingmenn, fengi fjórtán í stað tuttugu. Flestir þeirra sem tóku þátt treysta Steingrími J. Sigfússyni, formanni VG, til þess að leiða þjóðina út úr vanda.////þetta góð útkoma fyrir flokkinn minn sem er, og á að endurnýjast og hanns frábæra nyja Formann Bjarna Beniktsson ,svona kannanir kannski segja okkur hvað málið er orðið alvarlegt er það ekki??? /Halli Gamli
nn
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn eykur fylgi sitt verulega |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (7.7.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 1047926
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Bjarni er langt því frá að vera frír af spillingunni. Hann og ættmenn hans hafa verið í umfangsmiklu fjármálabraski erlendis, m.a. í arabíska ríkinu Dubai. Hefur verið talað um hundruði milljóna jafnvel tugi milljarða fjárfestingar sem allt er meira og minna á lánum.
Það er einmitt þessi feiknamikla gróðahyggja sem kom okkur á kaldan klaka. Þessir braskarar gátu ekki setið á strák sínum og farið varlega í sínum fjármálum.
Í mínum augum eru þeir Bjarni og Sigmundur Davíð eins og hverjir aðrir fulltrúar fjárglæframanna. Mér finnst mjög dapurlegt ef fólk virðist treysta svona skussum í fjármálum. Er ekki komið nóg af því góða?
Mosi
Guðjón Sigþór Jensson, 28.2.2010 kl. 18:21
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.