Atkvæðagreiðslan hafin
Innlent | mbl.is | 6.3.2010 | 9:00Kjörstaðir voru víðast hvar opnaðir klukkan 9 í þjóðaratkvæðagreiðslunni um Icesave-lögin en Íslendingar greiða atkvæði um það í dag hvort lögin frá því í desember, sem forseti Íslands staðfesti ekki, eigi að halda gildi sínu eða ekki. Er þetta fyrsta þjóðaratkvæðagreiðslan frá stofnun lýðveldisins////.allir landsmenn sem það geta eiga að kjósa sem það geta vegna heilu og annars,þetta að V.G og Samfylking að stórum hluta skuli vera á móti lyðræðiskostningum er þjóðarskömm og ekkert annað/Halli gamli
![]() |
Atkvæðagreiðslan hafin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.7.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 33
- Frá upphafi: 1047920
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 33
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hárrétta orðið: þjóðarskömm.
Ég kaus í gær.
Það kom mér á óvart að það voru aðeins þrjár tölvur í Laugardalshöll sem sköpuðu flöskuháls þannig að um hundrað manns þurftu stöðugt að bíða fyrir utan í biðröð og ég sá fólk sem fór úr röðinni vegna seinagangsins og aðra sem hættu við vegna biðarinnar. Ekki auðvelt fyrir fólk að skjótast.
Einnig áhugavert hversu stutt kosningasjónvarpið auglýsta á að vera í kvöld: um 20 mínútur.
Ég er í bloggfríi þannig að þú sem einn af mínum betri bloggvinum (veit reyndar ekki hvort við séum formlega bloggvinir) færð að geyma mínar skoðanir í athugasemdum þínum.
Annars til hamingju með þjóðaratkvæðisréttinn. Það er skref í rétta átt. Vonandi að sem flestir mæti og taki Jóhönnu og Steingríms sér ekki til fyrirmyndar, en baráttan í lýðræðisþjóðfélögum ætti að snúast um að fá sem flesta til lýðræðislegrar þátttöku og alls ekki letja fólk frá slíku.
Hrannar Baldursson, 6.3.2010 kl. 09:39
Þakka þetta koment Hrannar/er mikill áðdáendi þinna skrifa og pisla og mun sakna þeirra,mög en kannki kemrðu aftur og lætur átið þitt i ljos,maður af sinu littlu kröftum vill gera meiri krítik en getan ekki nærri nogu goð en vonandi kemur/ við sonur minn og nafni fyljumst með skákinni,og það gerir einnig Hrannar /Halli minn rekur tælenkan veitingastað a´Akureyri,og hætti til sjós fyrir 2 árum,þar á sjó stoppaði taflmenskan/Hveðja til þin og þinna !!!!
Haraldur Haraldsson, 6.3.2010 kl. 09:55
Baráttu kveðjur lyfi lýðræðið.
Sigurður Haraldsson, 6.3.2010 kl. 12:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.