11.3.2010 | 22:03
Lög leysa engan vanda/að þessir menn skulu láta þetta frá sér fara/hvað varðar þá um þjóðarhag????
Lög leysa engan vanda
Innlent | mbl.is | 11.3.2010 | 19:50
Við erum vægast sagt mjög óhressir, segir Ottó Garðar Eiríksson, formaður Félags flugumferðastjóra sem aflýst nú í kvöld verkfalli sem boðað hafði verið til í fyrramálið og á mánudag. Það er með ólíkindum að svona inngrip skuli koma frá yfirvöldum. Það leysir engan vanda að setja lög á okkur.////hvað meina þessir menn ætla þeir alir á sjúkralista eða hvað,vita þeir ekki hvað þjóðarhagur er,Lög á þá eins og skot ef ekki semst og ekkert annað,/Halli gamli
Lög leysa engan vanda | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
alþjóða flugmálastofnunin borga laun flugumferðastjóra á Íslandi, í evrum! það er því þjóðarhagur að flugumferðastjórar fái hærri laun, þýðir meiri gjaldeyrir og meiri innkoma í gegnum skatta. er það ekki þjóðarhagur. Þeir eru vissulega með há laun en það kostar milli 20 og 30 milljónir að þjálfa flugumferðastjóra og ef ekki um semst þá eiga eftir að fara allmargir flugumferðastjórar erlendis þar sem vinna þeirra er metin það sama og flugstjóra, en hér munar um 35 % á þeirra launum. það varð enginn vitlaus þegar flugstjórar fóru í verkfall.
þetta á eftir að kosta þjóðina tugi milljóna að semja ekki við flugumferðastjóra, það er ekki þjóðarhagur!
ae (IP-tala skráð) 12.3.2010 kl. 00:05
Já og hvern fjandann varðar okkur um stjórnarskrárvarinn rétt launþega til að boða verkföll ?
Þeir ættu að vera svona drífandi þessir blessaðir alþingismenn við eitthvað fleira en berja á verkalýðsfélögum. þá kannski væri ástandið betra á klakanum !
drilli, 12.3.2010 kl. 10:25
svarið við þessu er einfalt,KALLA ÞETTA VERKALYÐSFÉLAG,þetta er samtök hæðstlaunuðu manna mann þessa þjófélag,og ættu bar að skammast sýn/auðvitað vita þeir ekkert um þjóðarhag þeim kemur hann ekki við,skömm á skömm ofan hjá þeim!!!!Kveðja HALLI GAMLI
Haraldur Haraldsson, 12.3.2010 kl. 10:40
o.k. ´
þessi skríll má semsagt BOÐA verkfall, en EKKI FARA Í VERKFALL ?
Er ekki sama að segja um flugvirkja, flugfreyjur, flugmenn,´trésmiði, rafvirkja, múrara, hjúkrunarfólk, lækna, verkfræðinga, og svo frv.
Því oftast má finna fólk með lægri laun en viðkomandi stétt.
Semsagt: EF ÞÚ ERT MEÐ HÆRRI LAUN EN ÉG ÞÁ MÁTTU EKKI FARA Í VERKFALL.
hvað með lög og reglur ? Fjandinn hirði það allt saman?
drilli, 12.3.2010 kl. 11:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.