Íþróttir | mbl.is | 3.4.2010 | 0:21
Það fer ekki á milli mála að úrslitin í viðureign Manchester United og Chelsea á Old Trafford í hádeginu á morgun ráða miklu um hvort liðið verður enskur meistari í ár. En hvernig sem fer eiga bæði lið erfitt
Manchester United er með 72 stig, Chelsea 71 og Arsenal 68 þegar öll liðin eiga sex leikjum ólokið.
United getur náð fjögurra stiga forystu, með sigri á Chelsea, sem aftur á móti myndi komast tveimur stigum framúr meisturunum með því að vinna leikinn.
Arsenal virðist ekki eiga mikla möguleika á að skáka hinum tveimur héðan af, sérstaklega eftir öll þau skakkaföll sem liðið hefur orðið fyrir. Takist hinsvegar Arsenal að vinna Wolves á morgun og jafntefli yrði á Old Trafford væri enn ekki hægt að afskrifa strákana hans Wengers.
Leikirnir sem liðin eiga eftir:
33. umferð:
3.4. Man.Utd - Chelsea (11.45)
3.4. Arsenal - Wolves (14.00)
34. umferð:
11.4. Blackburn - Man.Utd
13.4. Chelsea - Bolton
14.4. Tottenham - Arsenal
35. umferð:
17.4. Man.City - Man.Utd
17.4. Tottenham - Chelsea
18.4. Wigan - Arsenal
36. umferð:
24.4. Arsenal - Man.City
24.4. Man.Utd - Tottenham
25.4. Chelsea - Stoke
37. umferð:
1.5. Sunderland - Man.Utd
1.5. Liverpool - Chelsea
1.5. Blackburn - Arsenal
38. umferð:
9.5. Arsenal - Fulham
9.5. Chelsea - Wigan
9.5. Man.Utd - Stoke
Toppliðin eiga erfiða leiki eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.