Afþakkaði gjafabréf í Útsvari!!!/Garðbæingar sigra R.vik. með yfirburðum!!!

Afþakkaði gjafabréf í Útsvari
Veröld/Fólk | mbl.is | 9.4.2010 | 21:10

Vilhjálmur BjarnasonLið Garðbæinga bar sigur úr býtum í Útsvari í Sjónvarpinu í kvöld, spurningakeppni sveitarfélaganna. Garðbæingar lögðu Reykvíkinga með 93 stigum gegn 41 í úrslitaþættinum. Vilhjálmur Bjarnason lektor afþakkaði gjafabréf frá Iceland Express við verðlaunaafhendinguna.   
sigurliði Garðbæinga voru Vilhjálmur Bjarnason lektor, Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri og Elías Karl Guðmundsson nemi, sem var á dögunum í sigurliði MR í Gettu betur. Því tvöfaldur sigur hjá honum í spurningakeppnum Sjónvarpsins í vetur
Lið Reykjavíkur skipuðu þau Stefán Eiríksson lögreglustjóri, Jón Ingvi Jóhannsson bókmenntafræðingur og Svanhildur Hólm Valsdóttir, framkvæmstjori þingflokks sjalfstæðisflokksins,Reykvíkingar leiddu keppnina í upphafi en segja má að úrslitin hafi ráðist í látbragðsleiknum þar sem Elías Karl og félagar fóru á kostum og náðu öruggri forystu fyrir Garðabæ. Reykvíkingar náðu sér ekki á strik eftir það, á meðan Garðbæingar röðuðu inn stigum í lokahluta keppninnar.

Vilhjálmur afþakkaði gjafabréf Iceland Express 

Athygli vakti að við verðlaunaafhendinguna neitaði Vilhjálmur Bjarnason að taka við gjafabréfi upp á 50 þúsund krónur frá Iceland Express, sem hefur verið í eigu Pálma Haraldssonar í Fons.

„Ég tek ekki við gjafabréfi frá Iceland Express," sagði Vilhjálmur við Þóru Arnórsdóttur, sem var spyrill í þáttunum ásamt Sigmari Guðmundssyni. Ólafur G. Guðnason spurningahöfundur hafði áður afhent Garðbæingum verðlaunagrip keppninnar.//////góður þáttur og Garðbæingar fóru á kostum og  R.Vik var kannski óheppið en svo er þetta betra liðið vann þarna/en i restina fannst manni þessi pólitík Vilhjálms ekki eiga við og bara skömm/ekkert annað/Halli gamli


mbl.is Afþakkaði gjafabréf í Útsvari
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ingólfur

Þetta var engin pólitík.

Fjölmiðlar hafa verið að greina frá því þessa vikuna að aðaleigandi IcelandExpress hafi verið að "ræna Glitni innanfrá" ásamt félögum sínum rétt fyrir hrun.

Vilhjálmur, sem tapaði töluverðu við fall Glitnis eins og margir fleiri, gat einfaldlega ekki hugsað sér að taka við gjafabréfi frá þessum manni.

Ingólfur, 9.4.2010 kl. 22:08

2 Smámynd:

Mér fannst þetta hundfúlt útspil hjá Vilhjálmi jafnvel þótt réttmætt hafi verið.

, 9.4.2010 kl. 22:14

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (22.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 14
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 11
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband