12.4.2010 | 12:14
Bankarnir blekktu markaðinn/ þarna er komin staðreind!!!!!!
Viðskipti | mbl.is | 12.4.2010 | 11:33
Viðskipti bankanna með eigin hlutabréf voru til þess eins að gefa misvísandi upplýsingar um verðmyndun. Þessu til viðbótar hafi starfsmenn bankanna í mörgum tilvikum átt talsverða eignarhluta í bönkunum sem þeir störfuðu hjá og hafi bankarnir jafnvel fjármagnað þau hlutabréfakaup. Þetta hafi sett bankanna í þrönga stöðu þegar gengi hlutabréfa þeirra tók að lækka síðla árs 2007.
Rannsóknarnefnd Alþingis telur yfirgnæfandi líkur á því að þau viðskipti bankanna með eigin hlutabréf á síðustu árum fyrir fall þeirra hafi verið gerð til þess eins til að gefa misvísandi upplýsingar um eftirspurn og verðmyndun.Fram kemur í skýrslunni að lánveitingar bankanna til hlutabréfakaupa í eigin bréfum hafi verið áhættusamar og þegar hlutabréfaverð tók að lækka hafi það verulega dregið úr gæði útlánasafna þeirra. Þessu til viðbótar hafi starfsmenn bankanna í mörgum tilvikum átt talsverða eignarhluta í bönkunum sem þeir störfuðu hjá og hafi bankarnir jafnvel fjármagnað þau hlutabréfakaup. Þetta hafi sett bankanna í þrönga stöðu þegar gengi hlutabréfa þeirra tók að lækka síðla árs 2007.
Fram kemur í skýrslunni að þar sem að umsvif þessara viðskipta voru það mikil að þau hafi ekki verið möguleg nema einhver sala kæmi á móti. Þannig hafi þeir veitt völdum viðskiptavinum lán á hagstæðum kjörum og í sumum tilfellum án trygginga til þess að liðka fyrir sölunni á bréfunum.
Í skýrslunni er haft eftir Ívari Guðjónssyni, forstöðumanni eigin fjárfestinga Landsbankans, að með þessu hafi bankarnir verið að bregðast við óeðlilegum söluþrýstingi og gruni um skortsölu." Skýrsluhöfundar gefa ekki mikið fyrir þessa skýringu og benda á hið augljósa ferli verðmyndunar á markaði að söluþrýstingur og skortsala sé hluti af því ferli sem leiðir til skynsamlegrar verðmyndunar á markaði. Það ferli ætti svo að leiða til kauptækifæra á endanum sem svo styður við gengi hlutabréfanna á ný.
Fram kemur í skýrslunni að rannsóknarnefndin getur ekki fallist á þá skýringu að viðskipti bankanna með eigin hlutabréf síðasta árið fyrir fall þeirra hafi verið byggð á eðlilegum sjónarmiðum um viðskiptavakt eða um ávöxtun á hlutabréfum.//////Já þetta er sennilega þemað að stórum hluta ,og ber að skoða vel þarna liggur hundurinn grafin og vel það/Halli gamli
Bankarnir blekktu markaðinn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.