Innlent | mbl.is | 12.4.2010 | 12:05
Sjö af þeim tólf einstaklingum sem var gefið tækifæri að koma að skriflegum athugasemdum eru samkvæmt niðurstöðu rannsóknarnefndar Alþingis taldir hafa sýnt af sér vanrækslu í starfi. Nefndin sér ekki um að sækja fólk til saka heldur hafi sérstakur saksóknari og settur ríkissaksóknari fengið ýmis gögn í hendur frá nefndinni og þeirra að ákveða hvort opinber ákæra verði gefin út.
Tólf einstaklingum var gefið tækifæri til að koma að skriflegum athugasemdum við rannsóknarnefndarinnar. Sjö þeirra voru nafngreindir á fundinum en að sögn Tryggva Gunnarssonar, sem sat í rannsóknarnefnd Alþingis, eru hinir fimm eru: Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, þáverandi utanríkisráðherra og fjórir ráðuneytisstjórar.
Páll Hreinsson segir að einhverjir þeirra hafi ekki brotið af sér en sjö hafi sýnt af sér vanrækslu í starfi. Tryggvi ítrekaði það að það hafi ekki verið hlutverk nefndarinnar að sækja fólk til saka heldur sé það í höndum annarra. Settur ríkissaksóknari og sérstakur saksóknari hafi fengið ýmis gögn í hendur frá nefndinni og þeirra embætti muni fara yfir þau gögn. Mörg þeirra hafi þegar verið komin til þeirra. Það er settur ríkissaksóknari sem sér um að ákvarða um framhaldið.
Sigríður Benediktsdóttir var spurð á því hvort hægt væri að lýsa því sem gerðist á þessum tíma sem var til rannsóknar hvort um bankarán hafi verið að ræða þá segir hún ljóst að eigendur hafi farið full frjálslega um eignir bankanna án þess þó að hún vilji taka svo sterkt til orða að um bankarán hafi verið að ræða.
Meginvanræksla Seðlabankans varðandi Glitni var að ekki var rannsakað nægjanlega hver staðan var, að sögn Páls. Seðlabankinn hafði ekki yfirsýn yfir vandamál Glitnis og gat því ekki vitað hvort yfirtaka á 75% hlut í Glitni hafi verið rétt.
Rannsóknarnefndin mun ekki svara þeirri spurningu hvort kalla eigi Landsdóm saman. Það sé hlutverk Alþingis.
Sigríður segir að ljóst að flestir hafi reynt að hámarka hagnað sinn.////auðvitað þeir sem sekir kunna að vara eiga að fara fyrir setts Ríkissaksóknara/ekki spurning/Halli gamli
Framhaldið í höndum setts ríkissaksóknara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.