14.4.2010 | 17:09
CNN sendir beint frá gosstöðvum/gott mál þetta/en ætti ekki einnig að veita þeim upplýsingar um margt annað????
CNN sendir beint frá gosstöðvum
Innlent | mbl.is | 14.4.2010 | 16:53
Fréttastofa CNN hyggst senda beint frá gosstöðvum á Íslandi í gegnum vefmyndavélar Mílu. En fyrirtækið hefur, frá eldgosið hófst í Eyjafjallajökli 20. mars sl., komið myndavélum fyrir víðsvegar kringum gosið og sent þannig beint frá gosinu í gegnum netið.
Myndavélarnar hafa vakið mikla athygli hér heima sem erlendis, og eru heimsóknir á síðuna yfir milljón talsins og koma frá 150 löndum. Í dag hafði síðan fréttastofa CNN samband við Mílu og óskaði eftir að fá aðgengi að vefmyndavélunum til að geta sýnt beint frá gosstöðvunum á Íslandi á fréttavef CNN. Það leyfi var veitt og er nú myndavélin sem staðsett er á Valahnúk aðgengileg á fréttavef CNN.
CNN hefur fjallað um gosið á fréttasíðu sinni, þar sem rætt er við Rögnvald Ólafsson. Þar kemur fram að 800 manns hafi þurft að yfirgefa heimili sín vegna gossins sem hófst aftur í nótt í Eyjafjallajökli. Í framhaldi af því var haft samband við Mílu þar sem myndavélarnar voru settar í loftið í gegnum fréttasíðu CNN.
Þetta er mikil kynning fyrir Ísland að fá þessar vélar í loftið í gegnum svo þekktan fréttavef sem CNN fréttavefurinn er. Mikill áhugi virðist vera fyrir gosinu erlendis og hefur aðgengi að upplýsingum um gosið stórbatnað með því að veita CNN aðgengi að myndavélum Mílu. Vefsíðan hefur sannarlega sannað gildi sitt sem upplýsingaveita fyrir áhugasama, hvar sem þeir eru staddir í heiminum, segir í fréttatilkynningu frá Mílu.///þetta gott mal og þarf ,en ætti ekki einnig að halda a´lofti getuleysi okkar að koma okkur aftur i gang eftir kreppuna sem genn um allan heim en her er verið að tala um að ekkert sé gert til að koma hjólum af stað.i þessari kommanistastjórn/Halli gamli
CNN sendir beint frá gosstöðvum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ásdís Sigurðardóttir, 14.4.2010 kl. 20:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.