15.4.2010 | 17:22
Bryndreki sendur á gossvæðið/gott mál og þarft!!!!
Innlent | mbl.is | 15.4.2010 | 15:40
Björgunarfélag Akraness er að undirbúa að senda bryndreka sem félagið á austur að Eyjafjöllum. Trukkurinn er þannig búinn að hann þolir vel mikið öskufall. Hægt er að fara á honum og bjarga fólki úr bílum sem drepist hefur á vegna öskufalls.
Þýsk stjórnvöld gáfu Slysavarnafélaginu Landsbjörg tvo svona trukka fyrir nokkrum árum.
Um er að ræða 10 tonna brynvarinn trukk sem áður var í notkun hjá þýsku landsmærasveitunum. Bíllinn er fjórhjóladrifinn og með 10 mm brynvörn. Bíllinn hefur verið notaður í sérhæfðum björgunaraðgerðum við Hafnarfjall og á Kjalarnesi þar sem vindhviður hafa feykt á loft stórum og þungum vörubílum með tengivagna.
Í bílnum eru síur á loftræstikerfi til að sía táragas og efnavopn. Þær koma til með að nýtast vel í öskufallinu fyrir austan. Yfirbyggingin er 10 mm skothelt stál. Hann tekur allt að 9 farþega. Dekkin eru ekki skotheld heldur er aukadekk inni í sem er óuppblásið með gasi. Við núning þenst gasið út og hægt er að aka trukknum um 40 km leið á því.////mjög svo gott mál þetta ,getur komið sér vel,engin getur sagt hvert þetta allt saman leiðir ,það getur komið að gagni og það vel/annars er þetta gos ekkert grín og ber að taka það alvarlaga og ger allt sem hægt er til að hjálpa þessu fólki þarna sem fyrir þessu verður /Halli gamli
Bryndreki sendur á gossvæðið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að friði verði aðeins náð með afli
- Rússar sagðir útvega N-Kóreu milljón olíutunnur
- Pam Bondi næsti dómsmálaráðherra
- Handtekinn fyrir njósnir í bandaríska sendiráðinu
- Hefur áhyggjur af notkun eldflauganna
- Herra Volvo er genginn
- Sakar dómstólinn um gyðingahatur
- Merkel segir Trump heillaðan af einræðisherrum
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.