Gígarnir hafa stækkað/og gosið er á fullu!!!!

Gígarnir hafa stækkað
Innlent | mbl.is | 16.4.2010 | 22:14

Aska frá Eyjafjallajökli sést á þessari mynd af Evrópu sem...Flugvél Landhelgisgæslunnar, TF-SIF lenti í Reykjavík kl. 18:30. Voru aðstæður á gossvæðinu kannaðar og gögnum safnað með ratsjár-og hitamyndum. Kom í ljós að litlar breytingar hafa orðið á svæðinu, aðrar en þær að ásjóna gíganna í eldstöðinni er orðin afmynduð. Gígarnir hafa stækkað talsvert.

Einnig eru komin ný göt í Gígjökul þar sem vatn hefur runnið undir honum og fellt „þakið“. Lónið neðan Gígjökuls er horfið eins og sást í gær, og engin fyrirstaða fyrir hlaupin úr honum eftir. Við athugun á framburði Markarfljóts kom í ljós að hann leitar að mestu til austurs. Nær hann lengst á 019°25´V og um 2 sjómílur. frá strönd.

Tilkynning barst frá lögreglunni kl. 19:35 um öskufall við Vík í Mýrdal. Frekari fregnir bárust klukkan að ganga níu um samfellt öskufall 40 km í austur frá Vík. Var þá ákveðið að loka þjóðveginum austan við Vík sem og veginum um Mýrdalssand.
 
Tilkynnt var um aukna virkni á gosstað og miklar eldingar kl. 21:11.////það virðist ekkert lát á gosinu og allt á fullu þar/en öskufellið er mikið og áttin mun breytast og um leið askan falla  vestar Vestmannaeyjar og Landeyjar  og undir Eyjafjöllum sem eru þarna næst/þetta getur staðið lengi /Halli gamli


mbl.is Gígarnir hafa stækkað
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristján Sigurður Kristjánsson

Af hverju er mynd af Danmörku?

Kristján Sigurður Kristjánsson, 16.4.2010 kl. 22:56

2 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þetta er byrjunin á miklu stærri hamförum!

Sigurður Haraldsson, 17.4.2010 kl. 01:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband