22.4.2010 | 13:53
Þýska þingið kýs um ESB-umsókn Íslands/við skulum vona að þeir samþykki okkur ekki!!!!
Erlent | mbl.is | 22.4.2010 | 12:57
Þýska þingið Bundestag mun í dag kjósa um aðildarumsókn Íslands að Evrópusambandinu, að því er greint er frá á vefsíðu EU observer. Ekki er búist við miklum deilum í tengslum við kosninguna, sem er þó fyrsta kosning þýska þingsins um aðildarumsókn að ESB eftir að ríkisstjórnir ESB ríkja öðluðust aukin áhrif á stefnu ESB á síðasta ári.
Sú breyting gerði þýska þinginu t.a.m kleift að samþykkja Lissabon sáttmálann, sem þýskur stjórnlagadómstóll hafði sagt veita þinginu ekki næga yfirsýn.
Búist er við að þýska þingið samþykki umsókn Íslands þó ríkir óvissa um aðildarumsókn annarra ríkja, t.a.m. Tyrklands.
Ísland er ekki Grikkland, hefur Reuters fréttastofan eftir Andreas Schockenhoff varaformanni Kristilega demókrataflokksins um leið og hann minnir á viðbrögð ESB við umsókn Íslands.
Icesave-deilan við Hollendinga og Breta er þá að mati þýska löggjafans ekki líkleg til að vera vandamál í aðildarviðræðunum. Krafa íslenskra stjórnvalda um að halda áfram hvalveiðum, sem bannaðar eru innan ESB, gæti hins vegar reynst meira vandamál.
Það kann að reynast stærsta hindrunin varðandi ESB-aðild, sagði Ruprecht Polenz, formaður utanríkismálanefndar við Reuters.///þarna sjáum við hvernig klukkan slær Hvalveiðar gætu stoppað þetta ,það gott, við að 70% kærum okkur ekkert um að ganga þarna inn,alls ekki,og far vel Frans/Halli gamli
Þýska þingið kýs um ESB-umsókn Íslands | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.