Íþróttir | mbl.is | 22.4.2010 | 17:22

KR fékk óskabyrjun gegn FH á gervigrasinu á KR-velli því eftir hálfa mínútu skoraði Guðjón Baldvinsson. Ólafur Pálll Snorrason jafnaði metin fyrir FH í byrjun seinni hálfleiks en KR-ingar svöruðu með þremur mörkum á 10 mínútna kafla og voru Óskar Örn Hauksson, Björgólfur Takefusa og Guðjón Baldvinsson þar af verki. Norðmaðurinn Lars Ivar Moldskred stóð á milli stanganna hjá KR-ingum en þar er á ferð stór og stæðilegur markvörður sem stóð sig mjög vel.
Staðan eftir venjulegan leiktíma og framlengingu í leik Fram og Keflavík var jöfn, 1:1. Ívar Björnsson kom Fram yfir en Guðmundur Steinarsson jafnaði fyrir Keflavík. Fram hafði betur í vítaspyrnukeppni, 4:3. Samuel Tillen, Jónas Guðni Fjóluson, Hlynur Atli Magnússon og Daði Guðmundsson skoruðu úr spyrnum Framara en þeir Hólmar Örn Rúnarsson, Guðmundur Steinarsson og Magnús Matthíasson gerðu mörk Keflavíkur.
KR mætir í undanúrslitunum sigurvegaranum úr leik Þórs og Vals og Fram leikur við annað hvort Grindavík eða Breiðablik.////þetta gaman og gefur okkur Framörum kannski eitthvað undir fótinn með góðan árangur i sumar ,en það skírist bara,KR eru einnig sterkir/Halli gamli
![]() |
Fram og KR í undanúrslit Lengjubikarsins |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 0
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 20
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heldur þú að Fram þvælist eitthvað fyrir KR í sumar?
Heimir Lárusson Fjeldsted, 22.4.2010 kl. 18:55
Það held ég ekki
en ég óska samt Framörum góðs gengis.
Gleðilegt sumar
Rafn Haraldur Sigurðsson (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 20:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.