Brýnt að leysa vanda stofnfjáreigenda/er þetta nú mesti vandi ríkisstjórnar vorar????

Innlent | mbl.is | 26.4.2010 | 16:04
Fallnir sparisjóðir. Stofnfé þeirra þurrkaðist út. Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, sagði á Alþingi í dag að brýnt væri að reyna að leysa vanda þeirra fjölmörgu, sem á árunum 2007 og 2008 keyptu stofnfé í sparisjóðum þegar sparisjóði

Gylfi flutti í dag á Alþingi munnlega skýrslu um fjárhagslega endurskipulagningu sparisjóðakerfisins. Sagði hann m.a., að fjöldi manna hefði keypt þetta nýja stofnfé og margir tekið veruleg lán til kaupanna. Stofnfé þessa fólks hefði nú gufað upp að mestu eða öllu leyti. Vandi þessa fólks sé tilfinnanlegur og sambærilegur vanda þeirra, sem keyptu hlutafé í bönkunum og öðrum skráðum félögum  og sem nú væri verðlaust.

Sagði Gylfi, að á annað þúsund milljarða hefði tapast þegar bankarnir féllu haustið 2008 en þær fjárfestingar hefðu að miklu leyti verið fjármagnaðar með lánum. 

„Vitaskuld er ekki hægt að gera upp á milli þeirra sem lenda í vanda vegna fjárfestinga sem þessarara en það er brýnt að unnið sé úr þessari stöðu sem fyrst, einkum með samningum lánardrottna og lánþega sem gera hinum  fjölmörgu fjölskyldum kleift, að ná aftur tökum á fjármálum sínum," sagði Gylfi. 

Hann sagði, að þótt hið endurreista sparisjóðakerfi verði mun minna en það sem hrundi mun það gegna mikilvægu hlutverki í íslenska hagkerfinu og tryggja aðgang fólks að eðlilegri fjármálaþjónustu utan höfuðborgarsvæðisinsrnir gáfu út nýtt stofnfé til undirbúnings hlutafélagavæðingu.////er þetta nú mesti vandi ríkisstjórnar vorar,hvar er að ske þerna rétt áður var Steingrímur að svara fyrirspurnum um að lengri frestur íbúðareiganda væri ekki lengur en til 10 Oktober og svo framvegis þetta bara synir að þessi ríkisstjórn ræður ekkert við vandan sem er að fara með ´þetta þjóðfélag okkar ,allt á vonarvöl og men tala bara um fortíðina og helfitls sjálfstæðisflokki !!!!eins og Steingrímur kemur alltaf inná allt honum að kenna,sem afvega fór engum öðrum,þen það er verið að tala um framtíðina og hvernig best megi komst af,svörin bara út i hött og niðrandi/Halli gamli


mbl.is Brýnt að leysa vanda stofnfjáreigenda
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Já, afar sorglegt.

Heimilum er ekki bjargað, og sjálfsagt bara ætlast til að venjulegt fólk á meðallaunum geri svipað og ég: flytji frá Íslandi til að fá vinnu erlendis til að geta borgað af lánum, sem aldrei gæti gengið upp lengur með íslenskum launum.

Hrannar Baldursson, 26.4.2010 kl. 17:31

2 Smámynd: Haraldur Haraldsson

Þakka innlitið Hrannar,menni blöskrar/en við gamlingjarnir getum ekki flúið að neinu,höfum samt atkvæði!!!/Kveðja Halli gamli

Haraldur Haraldsson, 26.4.2010 kl. 23:06

3 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Þau ráða ekki við þetta vegna flokkræðis og vinavæðingarinnar það erum við sem verðum að grípa inní!

Sigurður Haraldsson, 27.4.2010 kl. 00:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband