Innlent | mbl.is | 26.4.2010 | 7:58

Að sögn Flugstoða hefur dregið úr gjóskudreifingu frá eldstöðinni í Eyjafjallajökli þannig að loftrými sem kallað er svæði 1 og er skilgreint sem fluglaust svæði" hefur minnkað og færst frá umferðarmestu alþjóðaflugvöllum landsins. Akureyrar- og Egilsstaðaflugvöllur eru einnig fyrir utan svæði 1 og eru því allir alþjóðaflugvellir landsins nú opnir fyrir innanlands- og millilandaflug.
Spá eins og hún liggur fyrir gerir ekki ráð breytingum að því leyti að það lokist aftur fyrir alþjóðaflugvelli landsins næstu klukkustundirnar, eða til klukkan 6 þriðjudaginn 27. apríl.
Icelandair ætlar síðdegis að flytja flug frá Akureyri til Keflavíkurflugvallar. Hefur félagið tilkynnt að flug félagsins til og frá Glasgow í Skotlandi, þar sem tengistöð félagsins er, verði flutt frá Akureyri til Keflavíkur eftir hádegi í dag.
Brottfarir fyrir hádegi, klukkan 09:10 og 12:00 verða frá Akureyri en brottför klukkan 21:00 verður frá Keflavíkurflugvelli. Komur frá Glasgow klukkan 18:00, 19:05 og 19:20 verða til Keflavíkurflugvallar.
Miðað við nýjustu spár verða þrjár ferðir til Glasgow á þriðjudag allar frá Keflavíkurflugvelli og sömuleiðis brottför til Orlando á þriðjudag frá Keflavíkurflugvelli.
Iceland Express gerir ráð fyrir að fljúga síðdegis frá Keflavíkurflugvelli, til Kaupmannahafnar, Berlínar og Brussel./////vonandi að þetta sé komið til að vera áfram,þetta að gosið fari að minka og aska einnig er það sem þarf,allir óska þessa ferðmenn og blessað fólkið undir Eyjafjöllum það er búið að fá nóg og meir en það,svo ferðaþjónustan ,og flugfégin sem er þessu tengt,og kostnaðurinn gífurlegur ,þegar upp er staðið/Halli gamli
![]() |
Keflavíkurflugvöllur opnaður |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.4.): 2
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 19
- Frá upphafi: 1047479
Annað
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 18
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir Bandaríkin skuldbundin NATO
- Börnin sváfu í brennandi húsinu
- Slæmt ástand í borginni: Kastar upp vegna lyktar
- Ungverjar draga aðildina til baka
- Tala látinna í Mjanmar komin yfir þrjú þúsund
- Enginn vinnur í viðskiptastríði
- Mikið áfall fyrir hagkerfi heimsins
- Amazon gerir tilboð í TikTok: Bann yfirvofandi
- Tollastríð myndi veikja ríkið í vestri
- Tollar Trumps: Sjáðu listann
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.