28.4.2010 | 17:48
Vilja koma til móts við þá sem tóku bílalán/manni fynnst fyrst íbúðarlánin meira!!!!
Innlent | mbl.is | 28.4.2010 | 17:25

Þetta kom fram í máli Birnu Einarsdóttur, bankastjóra, á aðalfundi bankans í dag. Sagði hún, að nýleg skýrsla Seðlabanka Íslands sýndi að vandinn væri hvað stærstur hjá þessum hópi og að í mörgum tilfellum myndi slíkt samkomulag hafa í för með sér frekari lækkun á höfuðstól þeirra bílalána sem hafi hækkað hvað mest.
Birna sagði að um 1200 viðskiptavinir hafi nýtt sér höfuðstólslækkun verðtryggðra og gengistryggðra húsnæðislána. Að sama skapi hafi um 3100 nýtt sér höfuðstólslækkun vegna bílasamninga. Þá hafa um 800 fyrirtæki nýtt sér höfuðstólslækkun vegna fjármögnunarsamninga hjá Íslandsbanka Fjármögnun. Einnig kom fram að bankinn er að kynna samskonar lausnir fyrir fyrirtæki sem eru með lán í erlendri mynt en tekjuflæði í íslenskum krónum./// samþykkur þessu að marki en fyrst að lækka húnæðislánin meira það stendur engin undir þessu með þessa vertryggingu og verðbólgu það verður að gerast fyrr en siðar svo bilalánin og svo framvegis/annar er þetta bara kaos og allir sem mynna hafa missa sitt/Halli gamli
![]() |
Vilja koma til móts við þá sem tóku bílalán |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.3.): 3
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 1047463
Annað
- Innlit í dag: 3
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 3
- IP-tölur í dag: 3
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er vissulega spor í rétta átt.
Sigurður Haraldsson, 28.4.2010 kl. 18:25
Já vissulega er "lagfæring" til bóta en þegar allt efnahagskerfið vinnur gegn venjulegu launfólki með verðtryggingu og atvinnumissi þá falla allar girðingar fyrr eða síðar. Þetta hagkerfi okkar er helsjúkt.
Gísli Ingvarsson, 28.4.2010 kl. 18:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.