Íþróttir | mbl.is | 29.4.2010 | 15:32

Tottenham hefur unnið sjö af síðustu níu leikjum sínum og með sigri gegn Bolton á laugardaginn á liðið góða möguleika á að ná Meistaradeildarsætinu en á sama tíma eigast við Manchester City og Aston Villa.
,,Um þetta snýst fótboltinn. Ég er heppinn að hafa verið í þessari stöðu í gegnum minn feril. Drengirnir hafa tekist á við pressuna afar vel því margir þeirra er í fyrsta skipti í þessari stöðu. Við höfum tekið framförum á síðustu viku. Við náðum frábærum úrslitum á móti Arsenal og Chelsea og það voru ekki bara sigrarnir gegn þeim heldur hvernig við spiluðum leikina, segir Eiður á vef Tottenham.
,,Nú þegar við eigum þrjá leiki eftir þá er það í okkar höndum að halda fjórða sætinu. Við verðum að sýna styrk okkar og karakter. Það er til mikils að vinna, Meistaradeildin sem er stærsta og besta keppnin, segir Eiður en liðið mætir eins og áður segir Bolton á laugardaginn á Rebook, leikur við Manchester City á útvelli á miðvikudaginn og fær svo Burnley í heimsókn í lokaumferðinni 9. maí.
Tottenham á leik til góða eins og Manchester City sem hefur 63 stig./////þetta er góður árangur hjá þeim og maður sem Arsenalunandi tek bara undir þetta,það er gott að Eiður skuli vera komin þarna og vonandi verður hann á fram i liðinu og verður þarna fastur maður,við eigum og vitum að þarna fer góður knattspyrnumaður ein okkar besti ef hann nennir !!!verður maður ofl að segja,en það gerist vonandi nú/Halli gamli
![]() |
Eiður Smári: Þetta er í okkar höndum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.4.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 24
- Frá upphafi: 1047509
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 16
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Þorgerður Katrín sat fund varnarmálaráðherra
- Kvikmyndaskólanemum boðið að klára í Tækniskólanum
- Kynna Íslenskubrú í Breiðholtsskóla
- Skemmtilegur spuni stjórnarliða
- Bílastæðin við Leifsstöð fullbókuð yfir páskana
- Tilkynningum um neyslu barna fjölgar um 90%
- Aðalsteinn leiðir hóp um öryggis- og varnarstefnu
- Vorstemmningin er langt í burtu
Erlent
- Fyrrverandi rússneskur borgarstjóri fangelsaður í Bretlandi
- Greina frá því hverjir létust í þyrluslysinu
- Yfirmaður Pituffik-herstöðvarinnar á Grænlandi rekinn
- Á fjórða tug árása þar sem einungis konur og börn voru drepin
- Kína svarar: Hækka tolla enn meira
- Verð á gulli aldrei verið hærra
- Sagði Meta hafa unnið með kínverska kommúnistaflokknum
- Fjölskylda frá Spáni lést í þyrluslysinu
Athugasemdir
Tottenham og Arsenal eru nálægt hvort öðru í deildinni og í raun.
Hörður Halldórsson, 30.4.2010 kl. 22:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.