30.4.2010 | 14:14
Frumvarp um strandveiðar samþykkt/ekki allir á eitt sáttir!!!!!
Innlent | mbl.is | 30.4.2010 | 13:45
Alþingi samþykkti í dag frumvarp sjávarútvegsráðherra um strandveiðar en samkvæmt því getur ráðherra ráðstafað 6000 lestum óslægðum botnfiski sem nýttar skulu til veiða með handfærum á tímabilinu frá 1. maí til 31. ágúst.
Frumvarpið var samþykkt með 34 atkvæðum en 14 þingmenn sátu hjá.
Talsverðar deilur hafa verið á Alþingi um málið. Við atkvæðagreiðsluna í dag sagði Sigurður Ingi Jóhannesson, þingmaður Framsóknarflokksins, að í frumvarpinu fælist talsvert opin heimild til ráðherra til að fara að vild með túlkanir á lögunum.
Þá væri gert ráð fyrir því, að á næstu fiskveiðiárum væri gert ráð fyrir því að kvótinn, sem úthlutað verður, sé tekinn af öðrum og honum endurúthlutað. Hins vegar hefu framsóknarmenn ákveðið að sitja hjá við atkvæðagreiðsluna þar sem stuðningur væri innan flokksins við strandveiðar.
Einar K. Guðfinnsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, sagði að margir skavankar væru á frumvarpinu en sjávarútvegsráðherra hefði tekið um það ákvörðun um auka aflaheimildir um 6 þúsund tonn á yfirstandandi fiskveiðiári og sagt, að þá aukningu sé að finna í þessu frumvarpi. Sjálfstæðismenn vildu ekki koma í veg fyrir að aflaheimildir verði auknar og því hefðu þeir ákveðið að sitja hjá.
Atli Gíslason, þingmaður VG, sagðist styðja frumvarpið stoltur og fagnandi og það gerði mikill meirihluti þingmanna. Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að verið væri að færa byggðum landsins á ný rétt íbúanna til að nýta sér fiskimiðin við stendur landsins. Sagði hún að sú tilraun, sem gerð var um strandveiðar á síðasta ári, hefði tekist vel/////hlustað þetta og horfði áðan ,það var hægt að ná sátt um málið ef rétt hefði verið staði að því en það varað ekki,það á að taka þetta af öðrum kvóta næsta fiskveiíðtimabil sem er alveg áþarfi og skapar bara atvinnuleysi i greininni,svo þetta með svæðaskiptinguna þar á Raðherra einn að ráða eftir því sem hann vill bara einn/er þetta það sem koma skal ,ekki hægt að ná ´samkomulegi um neitt/Halli gamli
Frumvarp um strandveiðar samþykkt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ihaldið hefur alltaf verið á móti byggðum landsins,enda staðið fyrir að kaupa aflaheimildir burt fra sjávarbyggðum.Ihaldið þekkir ekki hvað er rettlæti.Byggðirnar eiga aflaheimildirnar í raun, þeim hefur bara verið stolið af þeim.
Árni Björn Guðjónsson, 30.4.2010 kl. 15:06
Árni Björn Íhald er i öllum flokkum,að kenna eingöngu sjaldstæðisflokk um þetta er bara rugl stæðasti flokkur landsins og einnig mjög stór á landsbyggðini/horfðu til framtíðar maður,fortíð er liðin/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 30.4.2010 kl. 16:16
Auðvitað átti Framsókn þarna sök lika en ihaldið var í foristu með þetta.
Árni Björn Guðjónsson, 30.4.2010 kl. 16:19
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.