Raddir fólksins með kaffihúsafund
Innlent | mbl.is | 2.5.2010 | 10:14
Raddir fólksins boða til kaffihúsafundar á Gallerí Horninu, Hafnarstræti 15 í Reykjavík í dag. Páll Skúlason prófessor í heimspeki ræðir um nauðsyn þess að rækta ríkið. Fundurinn hefst klukkan 15.
Innlent | mbl.is | 2.5.2010 | 10:14
Raddir fólksins boða til kaffihúsafundar á Gallerí Horninu, Hafnarstræti 15 í Reykjavík í dag. Páll Skúlason prófessor í heimspeki ræðir um nauðsyn þess að rækta ríkið. Fundurinn hefst klukkan 15.
Hörður Torfason segir í tilkynningu að nokkra sunnudaga í maí verði kaffihúsaspjall um stjórnlagaþing og nýja stjórnarskrá. Fundurinn í dag er sá fyrsti.////erum við ekki alltaf að heyra raddir fólksins,en að er akki sama hverra,þetta með Hörð Torfason það hefur ekki heyrst i honum lengi,maður byltingakenndur og ofsafengin,maður vinnu ekki svileiði að mínu mati ,þetta þjóðlagaþing verður auðvitað að vera fra´Alþingi komið við kjósum þá til að setja lög og fylgjast með,þá eru bara aðrar kosningar sem f gilda og svo þetta þing að þvi lokinu/Halli gamli
Raddir fólksins með kaffihúsafund | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ánægjulegt fyrir alþingismenn að sjá það að einn Íslendingur hefur þó ennþá trú á Alþingi.
Árni Gunnarsson, 2.5.2010 kl. 11:38
Árni minn við kusum þetta yfir okkur í löglegum kosningum,og getur gert það aftur það er lýðræðið er það ekki því þarf að kjósa aftur sem fyrst/Kveðja Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 2.5.2010 kl. 11:47
Málið er að það var nú bara ekki mikið um góða kosti í síðustu kosningum þar sem flestir eru vel spilltir.
Við þurfum að losna við flokkakosningar og taka inn persónukosningar.
Tómas Waagfjörð, 2.5.2010 kl. 19:14
Ef að við losum okkur undan flokkakosningum, hverjir verða þá í framboði aðrar en gömlu flokkshrygglurnar? Og það eru þeir sem hrópa hæst gera lítið og vita minnst. Nú er bara komið að því að fá fólk með vit í kollinum til að stjórna landinu.
Axel Guðmundsson, 2.5.2010 kl. 22:52
Ef við losnum undan flokkakosningum þá komast gömlu flokkshrygglurnar ekki á þing. Eins og staðan er í dag þá sitja þessir hrægammar sem fastast og ráða uppröðum fremstu manna/kvenna í flokknum sínum, nýtt fólk á ekki möguleika að komast í sæti, nema það sé undirgefið þeim eldri.
Það er eflaust mikið um gott fólk sem er óspjallað í öllum flokkum, við bara getum ekki kosið það.
Tómas Waagfjörð, 2.5.2010 kl. 23:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.