3.5.2010 | 11:14
Hjúkrunarfræðingar sjá fram á erfið ár/en er það ekki einnig hjá okkur mað lágu launin verkafólki????
Innlent | Morgunblaðið | 3.5.2010 | 10:30
Atvinnuleysi og versnandi heildarkjör eru Félagi íslenskra hjúkrunarfræðinga áhyggjuefni. Félagið geldur varhug við enn frekari niðurskurðarkröfum á sjúkrastofnunum árið 2011.
Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga stóð í vetur fyrir kjarakönnun meðal félagsmanna í fyrsta skipti en til stendur að gera slíka könnun árlega til að fylgjast með þróun kjara hjúkrunarfræðinga og standa vörð um réttindi þeirra.
Cecilia Björgvinsdóttir, sviðsstjóri kjara- og réttindasviðs félagsins, segir að niðurstaða könnunarinnar hafi verið nokkurn veginn í samræmi við það sem búist var við.
Við vissum það að hjúkrunarfræðingar eru allir starfandi á töxtum þannig að svigrúmið til að gera miklar breytingar er ekki fyrir hendi. Þegar fólk starfar á strípuðum kjarasamningi án neinna viðbótargreiðslna er ekki um neitt að ræða til þess að taka.
Heildarlaunin fara lækkandi
Það sem kom okkur reyndar á óvart í könnuninni er breytingin sem er að verða á stéttinni úr því að vera að mestu leyti vaktavinnufólk yfir í að verða jafnt vaktavinnu- og dagvinnufólk, segir Cecilia.
Þar vegi þyngst sú breyting sem eigi sér stað inni á stærsta vinnustað hjúkrunarfræðinga, Landspítalanum, að breyta því sem áður var sólarhringsþjónusta í dag- og göngudeildarþjónustu.
Það þýðir náttúrlega að heildarlaun stéttarinnar eru að lækka, því það hefur alltaf verið þannig að um 20% fást í vaktaálaginu.
Samkvæmt könnuninni eru meðalgrunnlaun hjúkrunarfræðinga 303.303 kr. á mánuði. Sé litið til launa eftir aldurshópum eru hjúkrunarfræðingar á aldrinum 24-34 ára með lægstu launin, eða 253.314 kr. að meðaltali, en 298.344 kr. á aldrinum 25-44 ára. Hjúkrunarfræðingar á aldrinum 45-54 ára hafa 315.318 kr. að meðaltali í grunnlaun en 330.641 kr. á aldrinum 55-68 ára.//////en þetta er bara svona,kjararénun er hjá okkur öllum og þær blessaðar þurfa hærri laun,en það þurfum við einnig sem höfum lægstu launin,verkafólk og aðrir þar sem launin rýrna dag frá dagi/Halli gamli
Hjúkrunarfræðingar sjá fram á erfið ár | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það sem að allir þurfa að gera sér grein fyrir og vantar í greinina, er að íslenskir hjúkrunarfræðingar eru að fara í umvörpum til Norðurlandana vegna lélegra launa hér.
Rósa (IP-tala skráð) 3.5.2010 kl. 13:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.