5.5.2010 | 21:52
Gosmökkur í 31 þúsund feta hæð !!!!!
Innlent | mbl.is | 5.5.2010 | 21:28
Meiri ofsi virðist í eldgosinu í Eyjafjallajökli. Upplýsingar hafa borist í kvöld um að gosmökkurinn sé kominn í 31 þúsund feta hæð en í dag var hann í um 20 þúsund fetum.
Aukin skjálftavirkni undir Eyjafjallajökli bendir til þess að nýtt efni sé að koma djúpt að upp undir fjallið og GPS-mælingar benda til útþenslu á ný. Útþenslan er ekki mikil enn sem komið er. Ekkert bendir til þess að gosi sé að ljúka. Þetta er meðal þess sem kemur fram í stöðuskýrslu Veðurstofunnar og Jarðvísindastofnunar í kvöld.
Sigurlaug Hjaltadóttir, jarðeðlisfræðingur á Veðurstofu Íslands, segir ekki enn vitað hvort upp sé að koma það efni sem fyrir var eða nýja efnið sem vísbendingar hafa verið um að væri að koma djúpt að fjallinu.
Á minnisblaðinu kemur fram að vitað er um gjóskufall á Sólheimaheiði, við Hjörleifshöfða og í Álftaveri./////ekkert bendir til þess að þetta gos sé að minka nema siður sé,það virðist jafnvel aukast og það ekki gott ef áttin snýst til Austur eða suðurs en við vonum bar það besta með öskuna að hún hætti að valda skaða/Halli gamli
Gosmökkur í 31 þúsund feta hæð | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 14
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 11
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já Halli minn! þetta snýst mest um flug-veður en ekki annað hættuástand. M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 5.5.2010 kl. 22:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.