Erlent | mbl.is | 7.5.2010 | 10:29
Nick Clegg, leiðtogi Frjálslyndra demókrata í Bretlandi, segir að Íhaldsflokkurinn eigi að fá fyrstur tækifæri til að reyna að mynda nýja ríkisstjórn. Íhaldsflokkurinn er stærsti þingflokkurinn eftir kosningarnar í gær en náði þó ekki hreinum meirihluta. David Cameron, leiðtogi flokksins, ætlar að gefa yfirlýsingu um kosningarnar eftir hádegið.
Ég hef sagt að sá flokkur, sem fengi flest atkvæði og flest þingsæti eigi fyrstur að fá að reyna að mynda ríkisstjórn, annaðhvort einn eða í samvinnu við aðra flokka og ég stend við þá yfirlýsing," sagði Clegg.
Gordon Brown, forsætisráðherra og leiðtogi Verkamannaflokksins, hefur gefið til kynna að hann muni ekki segja af sér forsætisráðherraembættinu nema ljóst sé að hann njóti ekki meirihlutastuðnings á breska þinginu.
Þetta er í fyrsta skipti, sem Clegg hefur gefið til kynna, að hann geti hugsað sér að mynda samsteypustjórn með Íhaldsflokknum. Talið var fyrir kosningarnar, að Frálslyndir demókratar vildu frekar vinna með Verkamannaflokknum.
Úrslit kosninganna eru Clegg mikil vonbrigði en skoðanakannanir höfðu gefið til kynna, að flokkurinn kynni jafnvel að verða sá næst stærsti á breska þinginu. Þess í stað bendir allt til þess, að flokkurinn tapi þingsætum frá síðustu kosningum.
Þegar búið var að telja atkvæði í 621 af 650 kjördæmum hafði Íhaldsflokkurinn fengið 291 þingmann kjörinn og 36% atkvæða, Verkamannaflokkurinn 251 þingmann og 29,3% atkvæða og Frjálslyndir demókratar 52 þingmenn og 22,9% atkvæða./////þetta er rétta hjá Clegg að það er íhaldið sem sigraði og að reyna stjórnarmyndun ,manni finnst sem leikmanni það lyggja beit fyrir en þetta er flókið og við skyljum það kannski ekki til fulls ,en vonandi kemur þarna stjórn sem men sætta sig við á Verkamanaflokksins/Halli gamli
Íhaldsflokkurinn á að fá tækifæri | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.