Innlent | mbl.is | 7.5.2010 | 14:20

Tveimur síðdegisflugum, flug FI 216/217 til/frá Kaupmannahafnar og FI 454/455 til/frá London hefur verið aflýst.
Flugi frá Kaupmannahöfn, Osló, Stokkhólmi, London, Amsterdam og Manchester/Glasgow til Íslands sem átti að koma til Keflavíkurflugvallar á bilinu kl. 15 til 16 síðdegis á morgun verður beint til Glasgow. Nýtt flug frá Glasgow til Akureyrar fyrir þá farþega sem eru á leið til Íslands frá þessum borgum síðdegis verður sett upp og er koma þess til Akureyrar áætluð kl. 18:30.
Flug síðdegis á morgun til Boston, New York og Seattle verður frá Glasgow í stað Keflavíkurflugvallar. Nýtt flug, milli Keflavíkurflugvallar og Glasgow verður sett upp, klukkan 10.00 í fyrramálið fyrir þá sem eru á leið til Bandaríkjanna og því er í raun brottför flugsins vestur um haf flýtt um u.þ.b. fimm klukkustundir vegna óvissunnar.
Staðan er óljós, en töluverðar líkur eru á að Keflavíkurflugvöllur verði lokaður á þessum tíma síðdegis á morgun. Því teljum við rétt að tilkynna breytinguna með þessum fyrirvara, því það er farþegum mikilvægt að geta gert viðeigandi ráðstafanir í tíma", segir Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, í fréttatilkynningu.//////satt er orðið,það er ekki ráð nema i tíma sé tekið,þessari vá verður að taka á og gera farþegum þetta eins létt og hægt er,það er ekkert grín að biða og biða eftir flugi,þetta setur allt á annan endað,hja´þessu ferðafólki,þó gleymum við ekki þolendum gossins þarna fyrir austan alls ekki þeir eru orðnir þreyttir á þessum náttúruhamförum fyrir löngu ,en furða hvað það er seigt i þeim blessuðum öllum sem þarna búa við þetta/Halli gamli
![]() |
Óvíst með flug á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 1047476
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Vilja halda partý: Farið að minna á Tsérnóbyl
- Sjúkratryggingar harma mistök
- Þrír eftir í varðhaldi: Yngsti áfrýjar til Landsréttar
- 70 missa vinnuna og fyrirtækið sagt á leið í þrot
- Algjörlega óljóst hvað bíður þessa unga fólks
- Jens telur niður dagana
- Tíu skjálftar yfir þremur að stærð
- Heimaþjónusta við eldra fólk nú undir einn hatt
- Biður um svigrúm til að fara yfir málin
- Tveir handteknir hér á landi
- Óska eftir frekari viðtölum vegna vöggustofuvistunar
- Flæðir enn í kvikuganginn úr Svartsengi
- Tekinn með hálft kíló innvortis
- Óska eftir gögnum frá forsætisráðuneytinu
- Rannsókn málsins ekki breyst
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.