7.5.2010 | 22:10
Víðtæk rafmagnsbilun á landinu//Keðjuverkandi rafbilun !!!!!
Innlent | mbl.is | 7.5.2010 | 21:20
Rafmagnslaust og truflanir eru víða á landinu og hafa verið um stund. Ástæða þess er truflun sem varð og hafði keðjuverkandi áhrif á stóran hluta dreifikerfis.
Skv. upplýsingum frá Landsnet eru megin truflanir frá Brennimel í Hvalfirði vestur og norður fyrir land og að Höfn í Hornafirði. Einhverjar truflanir hafa orðið víðar.
Að sögn lögreglunnar á Akureyri hefur allur bærinn verið rafmagnslaus frá því um klukkan 21 í kvöld. Kvikmyndasýningar stöðvuðust báðum kvikmyndahúsum bæjarins og þar situr
fólk enn og bíður átekta. Svipaðar fréttir heyrast frá Sauðárkróki þar sem rafmagnslaust hefur verið með öllu síðan rétt fyrir kl. 21. Landsnet er að vinna í málinu en ekki liggur fyrir hvenær rafmagni verður komið á aftur.
Fyrr í kvöld, eða um kl. 19:30 olli bilun því að Fjarðaál keyrði hratt niður í afli, sem leiddi til þess að spennar í Fljótsdalsstöð fóru út og álverið fór í eyjarekstur með Kárahnjúkavirkjun. Í framhaldi rofnaði byggðalínuhringurinn á tveim stöðum./////mjög svo skrítið þetta keðjuverkandí bilun rafkerfi okkar það skeður ekki oft en er slæmt mjög vonandi að fólk hafi ekki fest i lyftum og svo framvegis,það kemur vonandi fljótt/Halli gamli
Víðtæk rafmagnsbilun á landinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:12 | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hér á eskifirði er allt dimmt. Kemst á netið þar sem ég er í fartölvu með 3g pung en ekki er hann stöðugur því mikið álag er á símkerfinu greinilega. Jæja maður bíður bara og tekur fram vasaljósið ef þetta heldur áfram ;)
Daníel Sigurður Eðvaldsson, 7.5.2010 kl. 22:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.