Kolniðamyrkur við jökulinn !!!!!!!

Kolniðamyrkur við jökulinn
Innlent | mbl.is | 13.5.2010 | 20:32

Myndin var tekin í nágrenni Eyjafjallajökuls í kvöld. Mikið öskufall er nú í nágrenni Eyjafjallajökuls og að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli er skollið á kolniðamyrkur við Þorvaldseyri. Víða sé skyggni aðeins um tveir metrar.
Að sögn lögreglu eru aðstæður þannig að fólk heldur sig innandyra. Frá Holtsá og austur að Skógum er á köflum kolniðamyrkur, en lögreglan segir að öskufallið frá Eyjafjallajökli sé gríðarlega mikið þessa stundina. Að sögn Veðurstofu Íslands er gosmökkurinn grár og stefnir í suðaustur. Hæð hans yfir sjávarmáli er að jafnaði um 6 km samkvæmt veðurratsjá en fer hæst í um 9 km. Mjög hægur vindur er ofan við gosstöðvarnar, og óstöðugt loft fyrir sunnan land, en þetta hefur hvort tveggja áhrif á hæð öskuskýsins.

Tilkynningar hafa borist um öskufall frá Berjanesi og fleiri stöðum undir Eyjafjöllum. Drangshlíðar- og Skarðshlíðarbæir tilkynna um öskufall frá því kl. 6 í morgun, með smá hléi um hádegisbilið og aftur um kl. 16. Frá Skógum er tilkynnt um öskufall frá miðnætti til morguns. Askan er nú aftur heldur fínni.//////málið er að verða mjög svo alvarlegt að mati allra sem um þetta  fjalla ,og ekkert láta á þessu nema síður sé,hvað er til ráða það er ekki annað en að gera allt sem  hægt er fyrir þetta fólk og búskap þess,þetta versnar með hverjum degi/Halli gamli


mbl.is Kolniðamyrkur við jökulinn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

TAFARLAUS RÝMING Á SVÆÐINU! ÞAÐ ÆTTI ENGINN AÐ VERA NÆRRI ELDSTÖÐINNI!

Sigurður Haraldsson, 14.5.2010 kl. 00:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson
Haraldur Haraldsson Innfæddur Reykvikingur og foreldrar minir báðir fæddir i Rvik,Er bara sæmilega virðulegur eldri Borgari og var áður Verksmijustjóri í Málnigarverksmiðju hjá Slippfelaginu i Rvik h/f Stofnað 1902 vann þar i 46 ár!!! geri aðrir betur!!!!Hefi mikin áhuga á Stjórnmálum og þjóðmálum yfirleitt!!!En hefi bara barnaskólapróf,er það ekki Lásy eins og börnin segja????En eg er lika Sjálfstæður Sjálfstæðismaður!!! með fyrirvara um að við göngum ekki i ESB!!! bara als ekki  !!!, svo og einnig allt sem kemur að sjálfstæði þjóðar vorar,og er það ekki gott!!!!!
Nóv. 2024
S M Þ M F F L
          1 2
3 4 5 6 7 8 9
10 11 12 13 14 15 16
17 18 19 20 21 22 23
24 25 26 27 28 29 30

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (21.11.): 0
  • Sl. sólarhring: 1
  • Sl. viku: 17
  • Frá upphafi: 0

Annað

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 14
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband