14.5.2010 | 10:21
Öskufall í Landeyjum/jafnvel komi að Selfossi ????
Öskufall í Landeyjum
Innlent | mbl.is | 14.5.2010 | 10:01
Gosmökkurinn er yfir okkur í augnablikinu og hér rignir ösku, segir Guðlaug Björk Guðlaugsdóttir bóndi á Voðmúlastöðum í Landeyjum. Öskufall úr Eyjafjallajökli sem snemma í morgun féll yfir Fljótshlíð, Hvolsvöll og útsveitir í Rangárþingi fer nú yfir efstu bæi í Austur-Landeyjum.Við bregðumst við þessum aðstæðum eins og kostur er. Núna er ég á leið út í haga til að koma kvígum sem þar eru í hey og rennandi vatn, segir Guðlaug sem býr á Voðmúlastöðum ástamt Hlyni Thódórssyni, eiginmanni sínum. Hún segir að fjarri fari að þau séu svartsýn, þrátt fyrir að eldgosið hafi sannarlega bakað þeim erfiðleika eins og öðrum bændum á áhrifasvæði þess. Hamförunum megi þó að ósekju fara að linna.////þetta alvarlegt mal allt og virðist ver að koma hér sunnar og það er er stærra svæði og ber að skoða þetta val og siðana ef kemur Austan gætum við R.vikninga fengið þetta og það ekki óoiklegt/Halli gamli
Öskufall í Landeyjum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Erlent
- Segir að Rússar séu að nota Úkraínu sem tilraunasvæði
- Handtökuskipun á hendur Netanjahú og Gallant
- Leitar á ný mið eftir kolranga könnun
- Mun borða nærri 900 milljóna króna banana
- Skutu langdrægri eldflaug í átt að Úkraínu
- Flækingshundar auka áhuga á pýramídum
- Tveir Danir á meðal ferðamanna sem létust
- John Prescott er látinn
- Boða byltingu í flugi til Grænlands
- Lars Løkke: Danir fylgjast náið með
Athugasemdir
Gætum við fengið þetta? Löngu komið, vinur (-: Ég veit ekki hvar þú býrð en í efra Breiðholti var aska á bílnum mínum í morgun.
Bragi Þór Valsson (IP-tala skráð) 14.5.2010 kl. 10:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.