19.5.2010 | 16:52
Kveikt í sjónvarpsstöð !!!!!!
Kveikt í sjónvarpsstöð
Erlent | AFP | 19.5.2010 | 10:06
Mótmælendur hafa kveikt í byggingu sjónvarpsstöðvar í Bangkok, að sögn slökkviliðsins í borginni. Um hundrað manns eru í byggingunni og herinn sendi þyrlu á staðinn til að bjarga fólkinu.
Fyrr í morgun lýsti leiðtogi mótmælendanna yfir því að sex vikna mótmælum stjórnarandstöðunnar í miðborg Bangkok væri lokið eftir að um þúsund hermenn réðust í morgun inn á svæði sem mótmælendurnir höfðu lagt undir sig. Að minnst kosti fimm manns biðu bana í áhlaupinu.
Erlent | AFP | 19.5.2010 | 10:06

Fyrr í morgun lýsti leiðtogi mótmælendanna yfir því að sex vikna mótmælum stjórnarandstöðunnar í miðborg Bangkok væri lokið eftir að um þúsund hermenn réðust í morgun inn á svæði sem mótmælendurnir höfðu lagt undir sig. Að minnst kosti fimm manns biðu bana í áhlaupinu.
Að minnsti kosti fjórir af forystumönnum mótmælendanna hafa gefið sig fram við lögregluna./////þetta ætlar ekki að hafa neinn endir þessi mótmæli þarna i Bankok og það ekki gott ,þetta getur ekki andað nema með skelfingu ,þetta er löglega kosin þessi forsætisráðherra og það ber að virða en þeir vilja frá og það er bara hlægt i samningum sem verða fara fram um enthvern tíma til þessa og frest og svo framvegis/Halli gamli
![]() |
Kveikt í sjónvarpsstöð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
-
skordalsbrynja
-
bjarnihardar
-
stebbifr
-
bassinn
-
trj
-
einarvill
-
kristbjorg
-
bofs
-
don
-
ingagm
-
einarbb
-
villibj
-
martagudjonsdottir
-
tilveran-i-esb
-
asthildurcesil
-
athena
-
ea
-
altice
-
karisol
-
kolbrunb
-
ksh
-
mariaannakristjansdottir
-
mosi
-
solir
-
minos
-
erna-h
-
sgisla
-
korntop
-
ibb
-
bjarnimax
-
seinars
-
skodunmin
-
hjolagarpur
-
summi
-
gelin
-
otti
-
ansigu
-
ingabesta
-
skinogskurir
-
tibsen
-
reynir
-
isleifur
-
helgigunnars
-
jakobk
-
morgunn
-
dramb
-
gudni-is
-
siggisig
-
jonsnae
-
gattin
-
jon-o-vilhjalmsson
-
1kaldi
-
magnusthor
-
lucas
-
gislisig
-
gummiarnar
-
gammon
-
himmalingur
-
gingvarsson
-
snjokall
-
vefritid
-
gudrunmagnea
-
sigurjonn
-
saethorhelgi
-
liljabolla
-
malacai
-
topplistinn
-
hordurhalldorsson
-
whaling
-
stjornlagathing
-
vestskafttenor
-
ester13
-
haukurn
-
partners
-
drum
-
kokkurinn
-
gumson
-
valdimarjohannesson
-
kristjan9
-
mathieu
-
hordurj
-
samstada-thjodar
-
snorribetel
-
godurdrengur
-
kij
-
krist
-
bjartsynisflokkurinn
-
jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.4.): 1
- Sl. sólarhring: 3
- Sl. viku: 22
- Frá upphafi: 1047482
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 21
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er ekki rétt hjá þér að forsetisráherran hafi verið kosin. Prime Minister Aphasit var málamyndurnar forsetisráðherra, settur af her og konunglsveldinu eftir óeyrðir í desember 2008, þegar alþjóðarflugvöllurinn var hertekin af mótmælendum.
Mótmælendur hafa heilmikið til síns máls. þeir vilja brjóta upp valdastrúktor Hersins, konungsveldisins og ákveðnar viðskipta elítu sem öllu hefur ráðið hér í Taílandi síðastliðna öld.
það er langt síðan þessi mótmæli urðu stjórnlaus, og ljóst að vafasöm öfl voru að þjapa þessum mótmælendum saman einiugis til að skapa óöld. Er búin að fylgjast með þessum mótmælum frá upphafi, og þetta er allveg skefilegt. það mun taka langan tíma að græða þessi sár.
Kveðja frá Hua Hin
P
Pall Steinarsson (IP-tala skráð) 20.5.2010 kl. 00:47
Þakka innlitið og leiðréttinguna,biðst afsökunar á fáfræði minni,er samt tengdur þessu sonur minn er giftur Tailenskri konu Kam heitir hún þau reka KRUA SÍAM á Akureyri,hefi oft talað um þetta við þær systur og helt að kallin hefði verið kosin,en fyrst þetta er svona fer maður skylja þetta/Kveðja og þakklæti/Halli gamli
Haraldur Haraldsson, 20.5.2010 kl. 08:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.