21.5.2010 | 13:10
Engin aska í hreyflunum/en og aftur umdeilt !!!!!!
Erlent | mbl.is | 21.5.2010 | 12:40
British Airways hefur ekki fundið nein merki um ösku í hreyflum farþegaþotna flugfélagsins þrátt fyrir viðamiklar rannsóknir.
The Wall Street Journal hefur eftir Walsh að engin aska hafi fundist í hreyflum þotnanna þrátt fyrir 8.000 hreyfilskoðanir eftir að lofthelgi Evrópuríkja var opnuð að nýju 20. apríl, eftir sex daga lokun. Það er ekki nóg með að engar skemmdir hafi fundist, við höfum ekki heldur fundið neina ösku, sagði Walsh. Hann bætti við að hreyflar úr vélum BA og síur þeirra hefðu verið sendar í rannsóknastofur til frekari rannsóknar.
Flugfélög hafa gagnrýnt viðbrögð yfirvalda í Evrópuríkjum við öskunni frá eldgosinu í Eyjafjallajökli og telja að flugvöllum hafi verið lokað að óþörfu. Allt að 80% af lofthelgi Evrópulandanna voru lokuð, rúmlega 100.000 flugferðum var aflýst og flugbannið raskaði ferðaáætlunum 10 milljóna manna.//////sem betur fer er þetta umdeilt mjög er öryggið er haft þarna að leiðarljósi og það gott,en það er svo að við viljum ekki biða eftir að það verði stór slys er það???Allur er varin góður,en .það ma´ræða málin og reyna að sneiða fram hjá þessari ösku/Halli gamli
Engin aska í hreyflunum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndaalbúm
Af mbl.is
Íþróttir
- Mestu vonbrigði Þóris á ferlinum
- Heppinn að sleppa lifandi
- Verðandi stjóri United skellti City Real tapaði
- Sexfaldur ólympíumeistari dauðvona
- Þrenna Díaz skaut Liverpool á toppinn
- Víkingar í átta liða úrslit
- Meistararnir of sterkir fyrir Breiðhyltinga
- Eiður: Í guðanna bænum neglið þetta niður
- Fjárfesting sem er að skila sér
- Fyrsti sigurinn var stórsigur
Viðskipti
- Stærsta sem komið hefur fyrir mig
- Akademias tekur Avia yfir
- Eybjörg ráðin forstjóri Eirar, Skjóls og Hamra
- Greiða 20 milljarða í sértæka skatta og gjöld
- Fjórir nýir stjórnendur hjá Íslandsbanka
- Stöðnun í hagkerfinu á þessu ári
- Intel hent út og Nvidia tekið inn
- Hefur keðjuverkandi áhrif
- Gríðarleg tækifæri í nýju samningunum
- Spítalinn vegur ekki allt hitt upp
Athugasemdir
Sæll Halli minn! Ég vil að hlustað verði á lífsreynslu-drenginn Richard Branson? Virgin-strákinn! Hann er reynslu-fræðingur sem veit meir en valda-háskólarnir í heiminum!
Þetta er mín skoðun. Hafðu það sem best og takk fyrir að ég fæ að lesa sjónarmið reynsluríks og réttláts manns eins og mér finnst þú vera M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 21.5.2010 kl. 13:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.