21.5.2010 | 17:09
Bankar yfirtaka BM Vallá//er þetta betra en nauðasamningar???????
Viðskipti | mbl.is | 21.5.2010 | 15:36
Skiptastjóri þrotabús BM Vallár hefur tekið tilboði Landsbankans um kaup bankans á rekstrareiningunum Vírneti í Borgarbyggð, Límtré á Flúðum og Yleininga í Reykholti. Þá hefur Arion banki tekið yfir hluta af steypustarfsemi BM Vallár.
Segir bankinn að með kaupunum sé áframhaldandi starfsemi fyrirtækisins tryggð, fjöldi starfsmanna haldi störfum sínum og óvissu um stórframkvæmdir sé eytt.
Þessar framkvæmdir eru t.d. við tónlistar- og ráðstefnuhúsið Hörpu og Bolungarvíkur- og Héðinsfjarðargöng. Hjá BM Vallá störfuðu 200. Segir bankinn, að starfsemi BM Vallár á höfuðborgarsvæðinu og á Akranesi sé nú tímabundið í eigu Arion banka, auk færanlegrar steypustöðvar en stefnt sé að því að selja fyrirtækið sem allra fyrst.
Nýtt rekstarfélag í eigu Landsbankans mun taka við rekstri eininganna, sem bankinn keypti, frá og með 25. maí. Nýir stjórnendur taka við rekstrinum frá og með þeim degi. Framkvæmdastjóri nýs rekstrarfélags verður Stefán Logi Haraldsson, núverandi aðstoðarforstjóri BM Vallár og fyrrverandi framkvæmdastjóri Límtré-Vírnets.
Með þessu kaupum tekst að tryggja 66 störf í Borgarbyggð, Reykholti og að Flúðum og verður öllum starfsmönnum á þessum stöðum boðið starf í hinu nýju félagi.
Landsbankinn hyggst selja rekstrarfélagið innan 6 mánaða og verður sú sala og fyrirkomulag hennar auglýst og kynnt nánar eins skjótt og auðið er.
Fulltrúar Landsbankans hafa þegar kynnt fyrirætlanir sínar fyrir starfsmönnum, verkalýðsfélögum og sveitarstjórnarmönnum á viðkomandi svæðum.
Límtré/Vírnet byggir á rekstri gamalgróinna fyrirtækja. Límtré á Flúðum framleiðir burðarvirki úr límtré og hefur verið leiðandi á íslenskum markaði og einnig flutt út framleiðslu sína. Vírnet í Borgarbyggð framleiðir klæðningar, þakstál og festingar í byggingariðnaði og Yleiningar úr Reykholti framleiða einangraðar stáleiningar til bygginga.////svona fyrir leikmenn ekk i lengra komna er þetta fyrir ofan minn skilningur að það hafi ekki verið auðveldara að semja um nauðungarsamninga þá eitthvað hefði tapast en að brytja þetta svona niður og selja með aföllum!!! svo þau verða auðvitað mjög mikil og ekkert næst i færst uppi skuldir nema litill partur,svona er hægt að fæða okkur a´daga eftir dag,þetta félag B.M Vallá er búið að starfa i 50 ár og verið bara vel rekið en lendir í erfiðleikum og þá er það brytjað niður en ekkert við það samið heldur veðra bankar og fyrirtæki að tapa milljörðum/sem kannski hefði verið hægt ð borga,ef allt fer af stað aftur sem við vonum/Halli gamli
Bankar yfirtaka BM Vallá | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það kemur ekki fram í þessari lofgrein um bankana hvað verður um starfsmenn á Akureyri og Reyðarfirði EN ÞAR VAR LOKAÐ 'I DAG.
Ómar Már Þóroddsson (IP-tala skráð) 21.5.2010 kl. 21:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.