Í Strandabyggð er sú sérkennilega staða uppi að oddvitar listanna sem bjóða fram fyrir sveitarstjórnarkosningarnar eru bræður. Ekki nóg með það heldur heita þeir báðir Jón og eru Jónssynir. Efsti maður á J - lista er Jón Gísli Jónsson en bróðir hans Jón Jónsson er efstur á V lista.
lista Vinstri grænna.
Kosningavefur mbl.is sló á þráðinn til þeirra bræðra.
Jón bróðir hefur oft verið kallaður bara Jón" svona í gríni," segir Jón Gísli Jónsson sem situr í sveitarstjórn sem einn af þremur fulltrúum J listans. Hann segir að kosningabaráttan sé á fjölskyldulegum nótum og einkennist af bræðralagi fremur en valdabaráttu.
Baráttumálin okkar fyrir kosningarnar hér eru helst þau að halda uppi þeirri þjónustu sem hefur verið veitt hér í Strandabyggð. Við leggjum áherslu á umhverfismál og það að fegra og bæta sveitarfélagið. Laga götur og gangstéttir og slíkt eftir því sem fjármunir leyfa, segir Jón Gísli.
Jón Jónsson er yngri bróðir Jóns Gísla og oddviti Vinstri grænna en flokkurinn býður í fyrsta sinn fram í sveitarfélaginu. Jón hefur ekki áður setið í sveitarstjórn og segist vilja breytingar á vinnubrögðum í sveitarfélaginu.
Kosningabaráttan snýst þó ekki um stórkostleg kosningaloforð eða framkvæmdir því fjárhagurinn leyfir það ekki. Við leggum áherslu á stjórnsýsluna, vinnubrögð og upplýsingaflæði innan sveitarfélagsins. Viljum gera ótal smábreytingar þar sem samanlagt munu mynda sparnað, segir Jón.
Níundi maður á V lista er þriðji bróðirinn og sá yngsti. Sá heitir þó ekki Jón heldur Arnar Snæberg Jónsson.
Það er kannski táknrænt fyrir það bræðralag sem einkennir kosningarnar í Strandabyggð að á kjördag ætla listarnir tveir að bjóða kjósendum í sameiginlegt kosningakaffi.////svona eiga sveitastjórnir að vera "friður frelsi jafnrétti og bræðralag" þetta er gaman og maður er þarna oft i þessari blessaðri Strandarbyggð og hafur af ei gaman,þarna er konu mín ættuð og við eigum þara skjól,en það var einnig verið að segja fra´því að fasteignagjöld eru lægt a´Holavik sem er þarna stærsti byggðarkjarni/þetta er mjög svo goð og fín frétta þara frá ströndum!!!/Halli gamli
Ekki sama Jón og bara Jón" | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (6.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 12
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.