Innlent | mbl.is | 21.5.2010 | 14:06
Alþjóðlega fjármálakreppan var til umræðu á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna, sem haldinn var í dag í Marienborg í Danmörku, sérstaklega áhrif hennar á nágrannaríki innan Evrópu og evrusvæðið. Jóha
Samkvæmt upplýsingum frá forsætisráðuneytinu gerði Jóhanna á fundinum sérstaka grein fyrr stöðu mála á Íslandi, bæði hvað varðar efnahagslega uppbyggingu og einnig það uppgjör og ákvarðanir sem framundan eru eftir útkomu skýrslu rannsóknarnefndarinnar.
Hafi norrænu forsætisráðherrarnir lýst samkennd með Íslandi í þessum erfiðu aðstæðum og teldu markverðan árangur hafa náðst.
Þá var rætt um stuðningsaðgerðir ESB, nýjan sjóð sambandsins sem ætlað er að skapa stöðugleika á evrusvæðinu og samstarf við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þakkaði Jóhanna norrænu ríkjunum sérstaklega fyrir þann stuðning og samstöðu sem þau sýndu Íslandi í tengslum við endurskoðun áætlunar sjóðsins fyrir Ísland í apríl s.l. og lagði áherslu á að tvíhliða málefni eins og Icesave mætti ekki standa í vegi fyrir eðlilegu ferli á alþjóðavettvangi, hvorki hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum né í aðildarumsókn Íslands að ESB.
Á fundinum var rætt um samkeppnishæfni Norðurlandanna á sviði grænnar orku og frekara norrænt samstarf á því sviði, í framhaldi af norrænu hnattvæðingarþingi sem haldið var í gær. Norðurlöndin starfa saman að fjölmörgum verkefnum á vettvangi norrænu ráðherranefndarinnar sem tengjast vistvænni orku og samstarfi um rannsóknir og tækni.
Þá ræddu forsætisráðherrarnir um stöðu alþjóðlegra viðræðna í loftslagsmálum og áframhaldandi samningaumleitanir um alþjóðlegar skuldbindingar eftir Kaupmannahafnarfundinn 2009.
nna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sat fundinn//////Henni væri næri að gera eitthvað til þessa að minka þetta herna heima heldur en að fa´seinhverju samúð þerra hjá vinum??okkar a norðurlöndum,þau tvíeykið Jóhaanna og Steingrímur ,eru bún að gest upp á að gera það sem þau ætluð að koma öllu af stað atvinnu og bjarga heimilum og fyrirtækjum,það er aukaatrið !!!!nú á ESB að bjarga þessu öllu/Halli gamli
Forsætisráðherrar ræða um efnahagskreppu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.