22.5.2010 | 11:54
Leggur „öskuskatt“ á Breta/þetta mun sennilega fleiri þjóðir gera ????
Innlent | mbl.is | 22.5.2010 | 9:23
Umfang efnahagstjónsins af völdum eldgossins í Eyjafjallajökli er að taka á sig skýrari mynd. Nýjar upplýsingar frá Bretlandi sýna að ferðum um breskum lofthelgina fækkaði um 21,5% í apríl miðað við sama tíma í fyrra. Þessi röskun á flugi er án fordæmis. Nýr öskuskattur hefur litið dagsins ljós.
Alls fóru 141.956 flugvélar í gegnum bresku lofthelgina í apríl samanborið við 180.166 í fyrra.
Haft er eftir Ian Hall, yfirmanni bresku flugumferðarstjórnarinnar (NATS), að röskunin sem orðið hafi á flugi vegna gossins sé án nokkurs fordæmis.
Breska götublaðið Daily Mail fjallar um málið út frá sjónarhorni ferðalanga sem hafa lent í hremmingum eftir að ferðum var aflýst.
Segir í frétt blaðsins að tryggingarisinn Aviva hyggist leggja sérstakan öskuskatt á ferðamenn í formi ferðatryggingar sem geti numið allt að 80 pundum, eða sem svarar 14.800 krónum, á hverja meðal fjölskyldu, nú þegar sumarfríin eru að skella á.
Fram kemur að 150.000 Bretar, hálf íslenska þjóðin, hafi orðið strandaglópar í apríl vegna aflýstra flugferða.
Eru önnur tryggingafélög sögð munu fylgja í kjölfar Aviva svo að ljóst er að öskuskatturinn verður all drjúgur þegar upp er staðið.///þetta er ein leiðin til að fyrirbyggja það tap sem af þessu hefur orðið,um það er ekki deilt,þetta muni ábyggilega aðrar þjóðir hugsa og ger jafnvel ,við gerum þetta og eigum að gera meira með að þvi aðs etja aukaskatt a´þa´sem far og skoða gosið þegar frá lýður!!! við þurfum hvort eð er að borga þarna bætur,en flugfélögin verða einnig að sjá um sig,þau eru i samkeppni/Halli gamli
Leggur öskuskatt á Breta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.