Innlent | mbl.is | 24.5.2010 | 16:32
Samfylkingin mældist með 46,1% fylgi í Hafnarfirði ef marka má könnun sem flokkurinn gerði í bæjarfélaginu. Sjálfstæðisflokkurinn mælist með 33,6%, Vinstri Grænir fá 17,9% og Framsóknarflokkurinn 2,4% ef miðað er við þá sem tóku afstöðu. Ef þetta yrði niðurstaða kosninganna þá fengi Samfylkingin fimm bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkurinn fjóra fulltrúa og VG tvo fulltrúa.
Aðspurðir um oddvita stjórnmálaflokkanna í Hafnarfirði segjast 68% bæjarbúa vilja Lúðvík Geirsson áfram sem bæjarstjóra Hafnarfjarðar, samkvæmt fréttatilkynningu frá Samfylkingunni. Hann er í sjötta sæti framboðslista Samfylkingarinnar í Hafnarfirði og nær því ekki kjöri í bæjarstjórn en samkvæmt könnuninni er meirihlutinn fallinn í Hafnarfirði en nú er Samfylkingin með sex af ellefu bæjarfulltrúum.
69% bæjarbúa vilja fresta því að greiða niður skuldir við núverandi aðstæður, frekar en að skera niður í velferðarþjónustu.
Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði könnuna fyrir Samfylkinguna dagana 3.-12. maí 2010. Svarendur gátu valið hvern af oddvitum flokkanna sem bjóða fram í Hafnarfirði þeir vilja að gegni bæjarstjóraembættinu á næsta kjörtímabili. Ríflega 68% Hafnfirðinga vilja Lúðvík Geirsson (S) áfram sem bæjarstjóra. Um 17% nefndu Valdimar Svavarsson (D), 9% Guðrúnu Ágústu Guðmundsdóttur (VG) og 1% Valdimar Sigurjónsson (B). Um 5% svarenda nefndi einhvern annan./////eg bara spyr hvað er verið að verðlausn Þessa komma fyrir,skuldugur bær uppfyrrir haus og allt i skralli þarna,maður segir bara þetta getur ekki staðist að fólkið vilji .þessu sömu stjórn og er í Þjóðmálunum það væri þeirra stöð'mun endanlega ekkert gert ekki samið við Alverið og enga vinnu að fá !!! þetta er útrúleg skoðunarkönnunn og eg sit við stóran stóran fyrirvara/Halli gamli
Samfylkingin með mest fylgi í Hafnarfirði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þetta er líka kanski spurning um mismunandi aðgengi flokkanna að fjölmiðlunum.
Þorgerður María Halldórsdóttir, 24.5.2010 kl. 21:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.