29.5.2010 | 11:52
Kjörsókn fer hægt af stað/vonandi að fólkið kjósi og noti sinn rétt!!!!
Innlent | mbl.is | 29.5.2010 | 11:41
Kjörsókn virðist fara ívið hægar af stað í yfirstandandi sveitarstjórnarkosningum víðast hvar á landinu nema helst á Akureyri samanborið við kosningarnar árið 2006. Í Reykjavík höfðu 5,71% kjósenda kosið kl. 11.00 samanborið við 6,78% fyrir fjórum árum.
Í Reykjavík höfðu kl. 11 í dag kosið alls 4.897 manns kosið sem 5,71% af þeim 85.781 borgarbúa sem eru á kjörskrá. Árið 2006 höfðu á sama tíma kosið 6,78% þeirra sem voru á kjörskrá.
Í Kópavogi höfðu 1182 kosið klukkan 11, þar af 614 karlar og 568 konur. Er það 5,5% kjörsókn. Í Hafnarfirði höfðu 874 kosið, þar af 414 konur og 460 karlar. Kjörsóknin þar var 4,9%.
Á Akureyri höfðu 1.147 manns kosið sem er 8, 98% þeirra 12.775 íbúa sem eru á kjörskrá. Í sveitarstjórnarkosningunum árið 2006 höfðu 6,51% þeirra sem voru á kjörskrá kosið á sama tíma, en í alþingiskosningunum 2009 höfðu á sama tíma kosið 8,29%. Að sögn Helga Teits Helgasonar, formanns kjörstjórnar á Akureyri, hefur verið jafn og góður straumur kjósenda á kjörstað í allan morgun sem skýrist kannski af góðu veðri sem geri það að verkum að fólk vilji gjarnan taka daginn snemma.
Á Ísafirði höfðu 30 manns kosið sem er 6,8% þeirra 440 sem eru á kjörskrá. Ekki eru til sambærilegar tölur milli ára.
Í Árborg höfðu 468 manns kosið sem er 8,6% þeirra 5.450 sem á kjörskrá eru. Það er heldur minni kjörsókn en í sveitarstjórnarkosningunum fyrir fjórum árum þegar 9,3% kjósenda höfðu kosið kl. 11.
Á Egilsstöðum höfðu rétt fyrir kl. 11 kosið 240 manns sem er rétt tæplega 10% þeirra 2.434 sem eru á kjörskrá. Að sögn Bjarna G. Björgvinssonar, formanns kjörstjórnar á Fljótsdalshéraði, er þetta heldur minni kjörsókn en í síðustu sveitarstjórnarkosningum. Segir hann kosningarnar hafa rólega af stað, en hins vegar bendi margt til þess að straumurinn sé að aukast samfara batnandi veðri fyrir austan.//////það er númer eitt að nota sitt atkvæði og kjósa það sem fólkið vill allir eiga sinn rétta sem eru kostniðabærir vegna aldurs,en það er hrært i fólki og sumir vita bara ekkert hvað þeir eiga að gjöra og skila auðu og og svo framvegis,en þetta að hefndi er þarna á allt og alla ríkisstjórnir fyrrverandi og núverandi og svo útrásin og kreppan og allt sem að þessi lítur,samt á fólkið að kjósa eitthvað það sem því finnst ,annað er ekki rétt að nota þetta lýðræði sitt/Halli gamli
Kjörsókn fer hægt af stað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 17
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.