Ekkert lát á öskufoki
Innlent | mbl.is | 1.6.2010 | 13:17
Talsvert hefur verið um öskufok í dag sem og undanfarna daga á Suðurlandi og liggur öskumökkur yfir landinu. Þótt gosið hafi legið niðri í Eyjafjallajökli síðustu daga þá er ennþá nóg af ösku í grennd við eldstöðina og eru Sunnlendingar orðnir langeygir eftir rigningu.
Innlent | mbl.is | 1.6.2010 | 13:17
Talsvert hefur verið um öskufok í dag sem og undanfarna daga á Suðurlandi og liggur öskumökkur yfir landinu. Þótt gosið hafi legið niðri í Eyjafjallajökli síðustu daga þá er ennþá nóg af ösku í grennd við eldstöðina og eru Sunnlendingar orðnir langeygir eftir rigningu.
Dökkur mökkur liggur yfir Suðurlandsveg og að Hvolsvelli og berst hann frá Fljótshlíð og Eyjafjöllum og leggur að hafi að sögn lögreglunnar á Hvolsvelli.
Öskufok var einnig á höfuðborgarsvæðinu í nótt og sást greinileg öskuskán á bifreiðum borgarbúa í morgun.//////þetta er alvarlegt mál mjög ,og ef ekki rignir fljótt verður þetta mjög svo bölvað,þetta er austan næstu daga og er þvi áframhaldandi öskufok líklegt svo við stöndum og biðjum um rigningu og það vel!!!/Halli gamli
Ekkert lát á öskufoki | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Nýjustu færslur
- Júlíus Valsson,ritar um sannleika vegakrfis okkar,gott að myn...
- Gamla Moggagrílan iekin upp,samvinna ,engin bara tapa milljör...
- Þetta er skoðun Lögreglustjóra sem hefur fullan rétt á að fra...
- narsamning við B.N.A.Að fá Frakkland og Bandarikjamenn;við er...
- Í hvaða leik eru Framsólk og Sjalfstæðisflokkur,Eyða upp sjú...
Bloggvinir
- skordalsbrynja
- bjarnihardar
- stebbifr
- bassinn
- trj
- einarvill
- kristbjorg
- bofs
- don
- ingagm
- einarbb
- villibj
- martagudjonsdottir
- tilveran-i-esb
- asthildurcesil
- athena
- ea
- altice
- karisol
- kolbrunb
- ksh
- mariaannakristjansdottir
- mosi
- solir
- minos
- erna-h
- sgisla
- korntop
- ibb
- bjarnimax
- seinars
- skodunmin
- hjolagarpur
- summi
- gelin
- otti
- ansigu
- ingabesta
- skinogskurir
- tibsen
- reynir
- isleifur
- helgigunnars
- jakobk
- morgunn
- dramb
- gudni-is
- siggisig
- jonsnae
- gattin
- jon-o-vilhjalmsson
- 1kaldi
- magnusthor
- lucas
- gislisig
- gummiarnar
- gammon
- himmalingur
- gingvarsson
- snjokall
- vefritid
- gudrunmagnea
- sigurjonn
- saethorhelgi
- liljabolla
- malacai
- topplistinn
- hordurhalldorsson
- whaling
- stjornlagathing
- vestskafttenor
- ester13
- haukurn
- partners
- drum
- kokkurinn
- gumson
- valdimarjohannesson
- kristjan9
- mathieu
- hordurj
- samstada-thjodar
- snorribetel
- godurdrengur
- kij
- krist
- bjartsynisflokkurinn
- jonsullenberger
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 1046583
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 12
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæll kæri Halli! Þetta er allt rétt sem þú segir.
Það eina sem ég get gert er að biðja hlutlaust og réttlátt almættið um að hjálpa okkur öllum, óháðum sem háðum?
Hafðu það sem best Halli minn! M.b.kv.
Anna Sigríður Guðmundsdóttir, 1.6.2010 kl. 14:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.